Í ritgerð þessari er fjallað um mörk minni háttar og meiri háttar líkamsárása skv. 1. mgr. 217. gr. og 1. mgr. 218. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 út frá íslenskri réttar-framkvæmd og athugun á því hvort samfella sé á beitingu og heimfærslu ákvæðanna á síðustu árum. Innihald ákvæða 1. mgr. 217. gr. og 1. mgr. 218. gr. hgl., og þróun þeirra, er skýrt samkvæmt réttarframkvæmd. Þá er stiklað á stóru yfir sögulega þróun íslenskrar refsilöggjafar á sviði líkamsmeiðinga og gefið stutt yfirlit yfir ákvæði um líkamsmeiðingar í dönskum og norskum rétti. Jafnóðum eru reifaðir dómar til þess að setja fræðilega umfjöllun í raunhæft samhengi og draga ályktanir um hvort mörkin milli ákvæðanna tveggja hafi haldist stöðug í þróun réttarins í gegn...
Með tækniþróun síðastliðinna ára hefur flæði upplýsinga orðið mun meira. Það hefur haft í för með sé...
Ofbeldi hefur fylgt manninum frá fornu fari og mun eflaust gera það áfram um ókomna tíð. Á ári hverj...
Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er 4. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga. Ákvæðið hljóðar svo: ...
Markmið þessarar ritgerðar er að varpa nánara ljósi á mörk 1. og 2. mgr. 218. gr. almennra hegningar...
Í þessari ritgerð hyggst ég fjalla um skilin á milli 1. mgr. 218. gr. og 2. mgr. 218. gr. almennu he...
Í þessari ritgerð verður fjallað um nauðung samkvæmt 1. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/...
Ofbeldi sem beinist að lífi og líkama manns er eitt alvarlegasta brot sem framið er í samfélagi okka...
Inntak 1. mgr. 106. gr. hgl. hefur verið breytilegt frá setningu almennra hegningarlaga nr. 19/1940 ...
Auga fyrir auga gerir allan heiminn blindan. Ofbeldi er samfélagsleg staðreynd í okkar þjóðfélagi og...
Markmið ritgerðarinnar er að greina mörkin á milli 4. mgr. 220. gr. og 211. gr., sbr. 20. gr. almenn...
Í ritgerðinni verður lögð höfuðáhersla á að kanna hvernig sönnun er háttað í nauðgunarmálum skv. 1. ...
Viðfangsefni þessarar ritgerðar eru ákvæði almennra hegningarlaga nr. 19/1940 sem mæla fyrir um refs...
Ritgerð þessi fjallar um vægi óbeinna sönnunargagna í nauðgunarmálum skv. 1. mgr. 194. gr. almennra ...
Ég held að það sé óhætt að segja að kynferðisbrotamál séu með viðkvæmustu málum sem koma fyrir dómst...
Nauðgun er eitt af alvarlegustu brotum kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Í ...
Með tækniþróun síðastliðinna ára hefur flæði upplýsinga orðið mun meira. Það hefur haft í för með sé...
Ofbeldi hefur fylgt manninum frá fornu fari og mun eflaust gera það áfram um ókomna tíð. Á ári hverj...
Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er 4. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga. Ákvæðið hljóðar svo: ...
Markmið þessarar ritgerðar er að varpa nánara ljósi á mörk 1. og 2. mgr. 218. gr. almennra hegningar...
Í þessari ritgerð hyggst ég fjalla um skilin á milli 1. mgr. 218. gr. og 2. mgr. 218. gr. almennu he...
Í þessari ritgerð verður fjallað um nauðung samkvæmt 1. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/...
Ofbeldi sem beinist að lífi og líkama manns er eitt alvarlegasta brot sem framið er í samfélagi okka...
Inntak 1. mgr. 106. gr. hgl. hefur verið breytilegt frá setningu almennra hegningarlaga nr. 19/1940 ...
Auga fyrir auga gerir allan heiminn blindan. Ofbeldi er samfélagsleg staðreynd í okkar þjóðfélagi og...
Markmið ritgerðarinnar er að greina mörkin á milli 4. mgr. 220. gr. og 211. gr., sbr. 20. gr. almenn...
Í ritgerðinni verður lögð höfuðáhersla á að kanna hvernig sönnun er háttað í nauðgunarmálum skv. 1. ...
Viðfangsefni þessarar ritgerðar eru ákvæði almennra hegningarlaga nr. 19/1940 sem mæla fyrir um refs...
Ritgerð þessi fjallar um vægi óbeinna sönnunargagna í nauðgunarmálum skv. 1. mgr. 194. gr. almennra ...
Ég held að það sé óhætt að segja að kynferðisbrotamál séu með viðkvæmustu málum sem koma fyrir dómst...
Nauðgun er eitt af alvarlegustu brotum kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Í ...
Með tækniþróun síðastliðinna ára hefur flæði upplýsinga orðið mun meira. Það hefur haft í för með sé...
Ofbeldi hefur fylgt manninum frá fornu fari og mun eflaust gera það áfram um ókomna tíð. Á ári hverj...
Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er 4. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga. Ákvæðið hljóðar svo: ...