Hljóðkerfisvitund er mikilvægur hluti málþroska barna en hún felur í sér þá þekkingu um málið að orð séu sett saman úr hljóðum sem hægt er að hafa áhrif á og leika sér með. Sterk tengsl eru á milli þess að hafa góða hljóðkerfisvitund og farsæls lestrarnáms. Það er því mjög mikilvægt að það starf sem fram fer í leikskóla miði að því að styðja sem best við máltöku barna, þar með talið hljóðkerfisvitund þeirra, svo að þau séu sem best búin undin áframhaldandi nám, en ýmsar viðurkenndar leiðir og aðferðir eru til svo hljóðkerfisvitund verði sem best efld. Til að það sé tryggt þurfa leikskólakennarar að vera stöðugt vakandi fyrir eigin störfum og hversu vel þeir sinna þessum þáttum. Í þessari ritgerð er leikskólastarfsmanni á deild þriggja ára b...
Fjölbreyttur og ríkulegur orðaforði er gulls í gildi fyrir hvern einstakling. Að geta tjáð langanir ...
Inngangur: Hægðatregða barna er algengt og langvinnt vandamál og er ástæða 3-5% heimsókna til barna...
Árið 2021 voru 13% barna á Íslandi búsett á heimilum sem voru skilgreind undir lágtekjumörkum samkvæ...
Tilgangur þessarar ritgerðar er sá að fræðast um og fræða aðra um áföll í lífi barna. Fyrsti kaflinn...
Í þessari heimildaritgerð er fjallað um aðstandendur einhverfra barna og þau tilfinningalegu viðbrög...
Eftirfarandi ritgerð er lögð fram sem lokaverkefni til B. Ed.- prófs í kennarafræðum við Hug- og fél...
Ritgerð þessi fjallar um íslenskt þróunarstarf á alþjóðavettvangi og hvaða hlutverk börn hafa innan ...
Í samtímanum er sjónvarpið rótgróinn hluti af tilveru barna um heim allan. Þrátt fyrir öra þróun fjö...
Helsta markmið þessa verkefnis er að svara því hver réttindi barna sem búa við fátækt eru og hvernig...
Málörvun er eitt af sviðum leikskólanna og snýr að því að efla málþroska barna. Málþroski er flókið ...
Líffærafræðileg uppbygging raddbanda hvers manns er einstök sem og ómur hverrar raddar en í kór syng...
Þessi ritgerð er lögð fram til BA-prófs í almennum málvísindum á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Um...
Þessi heimildaritgerð fjallar um sjálfskaðandi hegðun barna, aðkomu aðstandenda þeirra og hjálparmög...
Þessi ritgerð fjallar um þunglyndi barna og áhrif þunglyndra foreldra á börn þeirra. Þunglyndi er al...
Verkefnið er lokað til júlí 2010Í þessari ritgerð verða skoðuð hin ýmsu réttindi barna. Í fyrsta lag...
Fjölbreyttur og ríkulegur orðaforði er gulls í gildi fyrir hvern einstakling. Að geta tjáð langanir ...
Inngangur: Hægðatregða barna er algengt og langvinnt vandamál og er ástæða 3-5% heimsókna til barna...
Árið 2021 voru 13% barna á Íslandi búsett á heimilum sem voru skilgreind undir lágtekjumörkum samkvæ...
Tilgangur þessarar ritgerðar er sá að fræðast um og fræða aðra um áföll í lífi barna. Fyrsti kaflinn...
Í þessari heimildaritgerð er fjallað um aðstandendur einhverfra barna og þau tilfinningalegu viðbrög...
Eftirfarandi ritgerð er lögð fram sem lokaverkefni til B. Ed.- prófs í kennarafræðum við Hug- og fél...
Ritgerð þessi fjallar um íslenskt þróunarstarf á alþjóðavettvangi og hvaða hlutverk börn hafa innan ...
Í samtímanum er sjónvarpið rótgróinn hluti af tilveru barna um heim allan. Þrátt fyrir öra þróun fjö...
Helsta markmið þessa verkefnis er að svara því hver réttindi barna sem búa við fátækt eru og hvernig...
Málörvun er eitt af sviðum leikskólanna og snýr að því að efla málþroska barna. Málþroski er flókið ...
Líffærafræðileg uppbygging raddbanda hvers manns er einstök sem og ómur hverrar raddar en í kór syng...
Þessi ritgerð er lögð fram til BA-prófs í almennum málvísindum á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Um...
Þessi heimildaritgerð fjallar um sjálfskaðandi hegðun barna, aðkomu aðstandenda þeirra og hjálparmög...
Þessi ritgerð fjallar um þunglyndi barna og áhrif þunglyndra foreldra á börn þeirra. Þunglyndi er al...
Verkefnið er lokað til júlí 2010Í þessari ritgerð verða skoðuð hin ýmsu réttindi barna. Í fyrsta lag...
Fjölbreyttur og ríkulegur orðaforði er gulls í gildi fyrir hvern einstakling. Að geta tjáð langanir ...
Inngangur: Hægðatregða barna er algengt og langvinnt vandamál og er ástæða 3-5% heimsókna til barna...
Árið 2021 voru 13% barna á Íslandi búsett á heimilum sem voru skilgreind undir lágtekjumörkum samkvæ...