Slys gerast á degi hverjum en þau hafa ekki öll afleiðingar í för með sér. Þegar það verður tjón þá getur viðkomandi átt rétt á bótum, þ.e. það getur verið grundvöllur að skaðabótakröfu utan samninga. Ein afleiðing tjóns, vegna slyss, kann að vera að geta tjónþola til að afla vinnutekna er varanlega skert. Hann getur, að öðrum skilyrðum uppfylltum, átt rétt á skaðabótum fyrir varanlega örorku á grundvelli skaðabótalaga nr. 50/1993 (hér eftir „skbl.“), nánar tiltekið samkvæmt 5.-7. gr. laganna. Til þess að ákvarða fjárhæð bóta fyrir varanlega örorku er horft til þriggja afmarkaðra þátta. Einn þeirra eru árslaun tjónþola síðastliðin 3 almanaksár. Einn helsti vandinn við ákvörðun bóta felst í óvissu um framtíðartekjur tjónþola sem miða beri út...
Eignarnám telst veigamikið inngrip gagnvart eignarréttinum, sem stjórnarskrárgjafinn hefur talið til...
Tjáningarfrelsi manna er eitt af grundvallarréttindum í lýðræðissamfélögum nútímans. Óhætt er að seg...
Á síðustu árum hefur það orðið algengara að sett séu svokölluð samkeppnisákvæði í ráðningarsamninga ...
Í 5. til 9. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 er að finna ákvæði um bætur fyrir varanlega örorku. Með va...
Þegar að tjónþoli verður fyrir líkamstjóni er að mörgu að huga hvað varðar ákvörðun skaðabóta. Valdi...
Töluverður fjöldi slysa verður á hverju ári. Til að mynda urðu að meðaltali 6.317 umferðarslys á ári...
Á árunum 2009 og 2011 voru nokkrar breytingar gerðar á lögum nr. 90/2003 um tekjuskatt (tsl.) er var...
Það er grundvallarregla íslensks réttar að allir eigi rétt á að fá úrlausn um réttindi sín og skyldu...
Þú stendur við gatnamót þegar bíl er ekið inn á þau gegn rauðu ljósi. Í sömu andrá er öðrum bíl ekið...
Í nýlegum dómi héraðsdóms Reykjavíkur Hérd. Rvk. 22. desember 2021 (E-1085/2020) var íslenska ríkið ...
Í þessari ritgerð verður fjallað um þróun neikvæðs félagafrelsis í íslenskri réttarframkvæmd. Byrjað...
Markmiðið ritgerðarinnar er að varpa ljósi á þær reglur sem gilda um ákvörðun árslauna við útreiknin...
Í þessari ritgerð verður meðábyrgð tjónþola á sviði skaðabótaréttar tekin fyrir. Almenna reglan um m...
Meginmarkið þessarar BA-ritgerðar er að gera grein fyrir réttarstöðu íþróttmanna til skaðabóta reikn...
Efni ritgerðarinnar er að skoða skilyrði aðildarskyldu samkvæmt 2. málsl. 2. mgr. 74. gr. stjskr. og...
Eignarnám telst veigamikið inngrip gagnvart eignarréttinum, sem stjórnarskrárgjafinn hefur talið til...
Tjáningarfrelsi manna er eitt af grundvallarréttindum í lýðræðissamfélögum nútímans. Óhætt er að seg...
Á síðustu árum hefur það orðið algengara að sett séu svokölluð samkeppnisákvæði í ráðningarsamninga ...
Í 5. til 9. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 er að finna ákvæði um bætur fyrir varanlega örorku. Með va...
Þegar að tjónþoli verður fyrir líkamstjóni er að mörgu að huga hvað varðar ákvörðun skaðabóta. Valdi...
Töluverður fjöldi slysa verður á hverju ári. Til að mynda urðu að meðaltali 6.317 umferðarslys á ári...
Á árunum 2009 og 2011 voru nokkrar breytingar gerðar á lögum nr. 90/2003 um tekjuskatt (tsl.) er var...
Það er grundvallarregla íslensks réttar að allir eigi rétt á að fá úrlausn um réttindi sín og skyldu...
Þú stendur við gatnamót þegar bíl er ekið inn á þau gegn rauðu ljósi. Í sömu andrá er öðrum bíl ekið...
Í nýlegum dómi héraðsdóms Reykjavíkur Hérd. Rvk. 22. desember 2021 (E-1085/2020) var íslenska ríkið ...
Í þessari ritgerð verður fjallað um þróun neikvæðs félagafrelsis í íslenskri réttarframkvæmd. Byrjað...
Markmiðið ritgerðarinnar er að varpa ljósi á þær reglur sem gilda um ákvörðun árslauna við útreiknin...
Í þessari ritgerð verður meðábyrgð tjónþola á sviði skaðabótaréttar tekin fyrir. Almenna reglan um m...
Meginmarkið þessarar BA-ritgerðar er að gera grein fyrir réttarstöðu íþróttmanna til skaðabóta reikn...
Efni ritgerðarinnar er að skoða skilyrði aðildarskyldu samkvæmt 2. málsl. 2. mgr. 74. gr. stjskr. og...
Eignarnám telst veigamikið inngrip gagnvart eignarréttinum, sem stjórnarskrárgjafinn hefur talið til...
Tjáningarfrelsi manna er eitt af grundvallarréttindum í lýðræðissamfélögum nútímans. Óhætt er að seg...
Á síðustu árum hefur það orðið algengara að sett séu svokölluð samkeppnisákvæði í ráðningarsamninga ...