Þetta lokaverkefni samanstendur af tveimur þáttum. Annar vegar er það fræðileg greinagerð og hins vegar er það bæklingurinn Hjólað í frístundastarfi. Markmiðið með bæklingnum er að auðvelda leiðbeinendum að setja saman hjólaklúbb í frístundastarfi. Í þessari greinagerð mun ég rökstyðja af hverju útinám og útivist er mikilvægt í lífi barna og hver ávinningurinn af því er. Ég mun einnig fara í mikilvægi hreyfingar og útskýra hvernig bæklingurinn getur aukið þessa tvo hluti í frístundastarfi. Rannsóknir hafa sýnt fram á það að útivera barna hafi góð áhrif á líkamlega og andlega heilsu þeirra. Útivera styrkir tengingu barna við náttúruna og þau læra að bera virðingu fyrir henni. Þetta hefur góð áhrif á börnin og ekki síður náttúruna sjálfa. Bör...
Þessi greinargerð ásamt verkefnasafni okkar er lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræðu...
Rannsóknarspurningar þessarar ritgerðar eru tvær. Annars vegar hvort að sveitarfélög landsins styðji...
Ástæða þessa verkefnis er tvíþætt. Annars vegar vill höfundur auðga myndlistarkennslu á grunnskólast...
Verkefni það sem hér er lagt fram felur annars vegar í sér heimildarmyndina “Lærdómar” og hins vega...
Verkefnið sem hér er til umfjöllunar er í tveimur hlutum. Annars vegar er um að ræða fræðslubækling ...
Í þessari könnun voru tvær tilgátur rannsakaðar. Annars vegar: Er þörf á aukningu í kennslu greina e...
Aukinn fjöldi ferðamanna til landsins hefur mikil áhrif á margar greinar innan ferðaþjónustunnar ása...
Lokaverkefni þetta fjallar um hvernig hægt er að takast á við erfiða hegðun á jákvæðan og uppbyggile...
Þetta lokaverkefni er 10 ECTS eininga verkefni til BA-prófs í þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands....
Þetta verkefni sem hér um ræðir fyrir neðan er til B.A.- gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði við H...
Markmið þessarar ritgerðar er að greina frá mikilvægi þess að fræða einhverf börn um sína eigin grei...
Markmið verkefnisins er að hvetja félagsmiðstöðvar til notkunar ævintýranáms í starfi sínu með ungli...
Ritgerðin lýsir kortlagningu og greiningu á því sem skrifað hefur verið um verkmenntun á Íslandi. He...
Tilgangur þessa verkefnis er að styrkja grundvöll átthagafræðikennslu í Grunnskóla Grundarfjarðar. Þ...
Verkefnið fjallar um útikennslu fyrir yngsta stig í Grunnskóla Grundarfjarðar. Verkefnið er tvískipt...
Þessi greinargerð ásamt verkefnasafni okkar er lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræðu...
Rannsóknarspurningar þessarar ritgerðar eru tvær. Annars vegar hvort að sveitarfélög landsins styðji...
Ástæða þessa verkefnis er tvíþætt. Annars vegar vill höfundur auðga myndlistarkennslu á grunnskólast...
Verkefni það sem hér er lagt fram felur annars vegar í sér heimildarmyndina “Lærdómar” og hins vega...
Verkefnið sem hér er til umfjöllunar er í tveimur hlutum. Annars vegar er um að ræða fræðslubækling ...
Í þessari könnun voru tvær tilgátur rannsakaðar. Annars vegar: Er þörf á aukningu í kennslu greina e...
Aukinn fjöldi ferðamanna til landsins hefur mikil áhrif á margar greinar innan ferðaþjónustunnar ása...
Lokaverkefni þetta fjallar um hvernig hægt er að takast á við erfiða hegðun á jákvæðan og uppbyggile...
Þetta lokaverkefni er 10 ECTS eininga verkefni til BA-prófs í þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands....
Þetta verkefni sem hér um ræðir fyrir neðan er til B.A.- gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði við H...
Markmið þessarar ritgerðar er að greina frá mikilvægi þess að fræða einhverf börn um sína eigin grei...
Markmið verkefnisins er að hvetja félagsmiðstöðvar til notkunar ævintýranáms í starfi sínu með ungli...
Ritgerðin lýsir kortlagningu og greiningu á því sem skrifað hefur verið um verkmenntun á Íslandi. He...
Tilgangur þessa verkefnis er að styrkja grundvöll átthagafræðikennslu í Grunnskóla Grundarfjarðar. Þ...
Verkefnið fjallar um útikennslu fyrir yngsta stig í Grunnskóla Grundarfjarðar. Verkefnið er tvískipt...
Þessi greinargerð ásamt verkefnasafni okkar er lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræðu...
Rannsóknarspurningar þessarar ritgerðar eru tvær. Annars vegar hvort að sveitarfélög landsins styðji...
Ástæða þessa verkefnis er tvíþætt. Annars vegar vill höfundur auðga myndlistarkennslu á grunnskólast...