Barn á rétt á að lifa, þroskast og njóta verndar, umönnunar og annarra réttinda, það á rétt á að láta skoðanir sínar í ljós í öllum málum sem það varðar og taka þarf réttmætt tillit til skoðana þess í samræmi við aldur og þroska. Þegar taka á ákvarðanir um börn þurfa hagsmunir barns ávallt að hafa forgang. Þetta kemur fram í 1. gr. og 1. gr. a. barnalaga nr. 76/2003, einnig er minnst á rétt barns til að tjá sig um sín eigin mál í 43. gr. barnalaganna og 12. gr. barnasáttmálans. Í 5. gr. laga um breytingu á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu nr. 62/1994 er talað um að þó svo hjón njóti jafnréttis í málum tengdum börnum sínum, þá komi það ekki í veg fyrir að ríki geri nauðsynlegar ráðstafanir vegna hagsmuna barna. Í málum þar sem foreldrar ...
Inngangur: Hægðatregða barna er algengt og langvinnt vandamál og er ástæða 3-5% heimsókna til barna...
Það sem barni er fyrir bestu er ein helsta grundvallarreglan þegar kemur að réttindum barna. Hana m...
Í eftirfarandi rannsókn var sjónum beint að íþróttaiðkun barna með röskun á einhverfurófi á Íslandi....
Tilgangur þessarar ritgerðar er sá að fræðast um og fræða aðra um áföll í lífi barna. Fyrsti kaflinn...
Í þessari heimildaritgerð er fjallað um aðstandendur einhverfra barna og þau tilfinningalegu viðbrög...
Bakgrunnur: Þegar barn greinist með lífsógnandi sjúkdóm fer af stað ákveðið meðferðarferli. Líknarme...
Hraði og áhersla fjölmiðla hefur breyst mikið á undanförnum áratug og ekki síst eftir að netmiðlum ó...
Barnabætur og niðurgreidd þjónusta vegna barna eru útgjaldaliðir hins opinbera hér á landi. Barnabót...
Viðfangsefni þessarar ritgerðar er hver réttur barns er til að leita sér aðstoðar eða ráðgjafar til ...
Í þessari B.Ed. ritgerð fjöllum við um kröfu uppalenda um að börn geti hamið hegðun sína þannig að þ...
Inngangur: Þátttaka barna í íþróttum hefur marga kosti en er einnig aðalástæða meiðsla hjá börnum se...
Þessi ritgerð er lögð fram til BA-prófs í almennum málvísindum á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Um...
GrunnskólabrautHvar værum við stödd ef við kynnum engin orð? Samfélag manna eins og við þekkjum það ...
Verkefnið er lokaðVíða er að finna ákvæði um réttindi barna svo sem í víðtæku kerfi alþjóðlegra og s...
Þessi ritgerð er lögð fram sem lokaverkefni til BA-prófs í íslensku. Könnun var gerð á 30 íslenskum ...
Inngangur: Hægðatregða barna er algengt og langvinnt vandamál og er ástæða 3-5% heimsókna til barna...
Það sem barni er fyrir bestu er ein helsta grundvallarreglan þegar kemur að réttindum barna. Hana m...
Í eftirfarandi rannsókn var sjónum beint að íþróttaiðkun barna með röskun á einhverfurófi á Íslandi....
Tilgangur þessarar ritgerðar er sá að fræðast um og fræða aðra um áföll í lífi barna. Fyrsti kaflinn...
Í þessari heimildaritgerð er fjallað um aðstandendur einhverfra barna og þau tilfinningalegu viðbrög...
Bakgrunnur: Þegar barn greinist með lífsógnandi sjúkdóm fer af stað ákveðið meðferðarferli. Líknarme...
Hraði og áhersla fjölmiðla hefur breyst mikið á undanförnum áratug og ekki síst eftir að netmiðlum ó...
Barnabætur og niðurgreidd þjónusta vegna barna eru útgjaldaliðir hins opinbera hér á landi. Barnabót...
Viðfangsefni þessarar ritgerðar er hver réttur barns er til að leita sér aðstoðar eða ráðgjafar til ...
Í þessari B.Ed. ritgerð fjöllum við um kröfu uppalenda um að börn geti hamið hegðun sína þannig að þ...
Inngangur: Þátttaka barna í íþróttum hefur marga kosti en er einnig aðalástæða meiðsla hjá börnum se...
Þessi ritgerð er lögð fram til BA-prófs í almennum málvísindum á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Um...
GrunnskólabrautHvar værum við stödd ef við kynnum engin orð? Samfélag manna eins og við þekkjum það ...
Verkefnið er lokaðVíða er að finna ákvæði um réttindi barna svo sem í víðtæku kerfi alþjóðlegra og s...
Þessi ritgerð er lögð fram sem lokaverkefni til BA-prófs í íslensku. Könnun var gerð á 30 íslenskum ...
Inngangur: Hægðatregða barna er algengt og langvinnt vandamál og er ástæða 3-5% heimsókna til barna...
Það sem barni er fyrir bestu er ein helsta grundvallarreglan þegar kemur að réttindum barna. Hana m...
Í eftirfarandi rannsókn var sjónum beint að íþróttaiðkun barna með röskun á einhverfurófi á Íslandi....