Inngangur: Hefðbundin meðferð við alvarlegum ósæðarlokuþrengslum eru ósæðarlokuskipti eða ósæðarlokuísetning með þræðingartækni (TAVI). Einn af alvarlegustu fylgikvillum þessara aðgerða er heilablóðfall sem getur skert lífsgæði og jafnvel dregið sjúklinga til dauða. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna snemmkomið heilablóðfall eftir ósæðarlokuskipti en slík rannsókn hefur ekki verið gerð áður hérlendis. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn og náði til 740 sjúklinga með ósæðarlokuþrengsli sem gengust undir ósæðarlokuskipti á Landspítalanum 2002-2019. Klínískar upplýsingar fengust úr sjúkraskrám, og borin voru saman þrjú sex ára tímabil ásamt því að bera saman sjúklinga með snemmkomið heilablóðfall við viðmiðunarhóp, m.a. ...
Einstaka hljóðfæri voru til á Íslandi á miðöldum: symfónar, einhverskonar fyrirrennarar orgels, gyði...
Inngangur: Þrátt fyrir lágt algengi geðklofa og annarra geðrofssjúkdóma er byrði sjúkdómanna fyrir e...
Markmið þessarar rannsóknar var að fá innsýn í lífssögu ungmenna sem tilheyrðu þeim hópi sem var uta...
Inngangur: Geðrof er algengt og alvarlegt einkenni margra geðsjúkdóma, taugaraskana, taugaþroskarask...
Bakgrunnur: Snemmbúin hreyfing hjá gjörgæslusjúklingum hefur aukist undanfarin ár. Íhlutunin minnkar...
Inngangur: Tilgangur ómtækjaeftirlits er að viðhalda fullnægjandi gæðum tækis og að koma í veg fyrir...
Góð heilbrigðisþjónusta er einn af hornsteinum þess velferðakerfis sem við búum við í dag og óvíða e...
Inngangur: Fjöldi rannsókna hefur sýnt fram á að áföll og erfið reynsla í æsku geti haft margvísleg ...
Inngangur: ...
Verkefnið miðar að því að kanna verndandi þætti í umhverfi einstaklinga sem hafa alist upp við alkóh...
Inngangur: Haustið 2008 varð efnahagskreppa hér á landi eins og víða annars staðar í heiminum. Áhrif...
Samkeppnisréttur og eftirlit með samkeppnismálum á Íslandi hefur tekið verulegum breytingum síðustu ...
Inngangur: Ósæðarlokuþrengsl er algengasti lokusjúkdómurinn á Vesturlöndunum og hefur hefðbundin ...
Líkt og heiti ritgerðarinnar bendir til fjallar hún um túlkun samninga og verður leitast við að grei...
Inngangur: Ógleði og uppköst eru algengur fylgikvilli skurðaðgerða með tíðni um 20-40% sem geta vald...
Einstaka hljóðfæri voru til á Íslandi á miðöldum: symfónar, einhverskonar fyrirrennarar orgels, gyði...
Inngangur: Þrátt fyrir lágt algengi geðklofa og annarra geðrofssjúkdóma er byrði sjúkdómanna fyrir e...
Markmið þessarar rannsóknar var að fá innsýn í lífssögu ungmenna sem tilheyrðu þeim hópi sem var uta...
Inngangur: Geðrof er algengt og alvarlegt einkenni margra geðsjúkdóma, taugaraskana, taugaþroskarask...
Bakgrunnur: Snemmbúin hreyfing hjá gjörgæslusjúklingum hefur aukist undanfarin ár. Íhlutunin minnkar...
Inngangur: Tilgangur ómtækjaeftirlits er að viðhalda fullnægjandi gæðum tækis og að koma í veg fyrir...
Góð heilbrigðisþjónusta er einn af hornsteinum þess velferðakerfis sem við búum við í dag og óvíða e...
Inngangur: Fjöldi rannsókna hefur sýnt fram á að áföll og erfið reynsla í æsku geti haft margvísleg ...
Inngangur: ...
Verkefnið miðar að því að kanna verndandi þætti í umhverfi einstaklinga sem hafa alist upp við alkóh...
Inngangur: Haustið 2008 varð efnahagskreppa hér á landi eins og víða annars staðar í heiminum. Áhrif...
Samkeppnisréttur og eftirlit með samkeppnismálum á Íslandi hefur tekið verulegum breytingum síðustu ...
Inngangur: Ósæðarlokuþrengsl er algengasti lokusjúkdómurinn á Vesturlöndunum og hefur hefðbundin ...
Líkt og heiti ritgerðarinnar bendir til fjallar hún um túlkun samninga og verður leitast við að grei...
Inngangur: Ógleði og uppköst eru algengur fylgikvilli skurðaðgerða með tíðni um 20-40% sem geta vald...
Einstaka hljóðfæri voru til á Íslandi á miðöldum: symfónar, einhverskonar fyrirrennarar orgels, gyði...
Inngangur: Þrátt fyrir lágt algengi geðklofa og annarra geðrofssjúkdóma er byrði sjúkdómanna fyrir e...
Markmið þessarar rannsóknar var að fá innsýn í lífssögu ungmenna sem tilheyrðu þeim hópi sem var uta...