Í þessari ritgerð skoða ég hvaða atriði hafa áhrif á áhuga ungra barna í tónlistarnámi og hvað stýrir því að sumum nemendum gengur vel en ekki öðrum. Skiptir máli að finna rétta hljóðfærið eða hafa rétta kennarann? Eru greind, líkamlegir yfirburðir eða áhugi lykilatriði í velgengni barna í tónlistarnámi? Til þess að fá svör við þessu tók ég viðtöl við fimm hljóðfærakennara sem hafa mikla reynslu af kennslu á sínu hljóðfæri. Spurt var meðal annars út í það hvernig hljóðfæraval fer fram í þeirra skólum, áhugahvöt nemenda, líkamlega yfirburði á hljóðfæri og fyrirmyndir
Innleiðing verðtryggingar kom eftir gríðarlegt verðbólgutímabil hér á Íslandi á síðustu öld. Hingað ...
Þetta verkefni er hefðbundin rannsóknarritgerð, þar sem aflað var gagna úr fræðilegum heimildum. Unn...
Verkefnið fjallar um hvaða áhrif það hefur á félagslega vellíðan nemenda í grunnskólum á Íslandi að ...
BókardómurÍ umsögn gagnrýnenda kemur meðal annars eftirfarandi fram: „Hreint út sagt er fróðleg o...
Þegar barn þroskast ekki eins og önnur börn vakna oft spurningar hjá þeim sem annast það um hvort at...
Fyrsta ritið í röð ráðstefnurita sem komið hafa út í kjölfar árlegs málþings á vegum Menntavísindasv...
Í þessu lokaverkefni er lýst rannsókn sem gerð var á svokölluðum áhugasviðsverkefnum í Hvolsskóla. F...
Þegar neytendur ákveða að fara til útlanda í frí fara þeir í gegnum flókið kaupákvörðunarferli þar s...
Tónlist hefur verið í stöðugri þróun á öllum sviðum. Með tilkomu geisladisksins hófst hinn stafræni...
Krísur, áföll og hörmungar geta dunið yfir fyrirtæki og stofnanir fyrirvaralaust og truflað starfsem...
Þetta verkefni er lokaritgerð til B.A.-prófs í Íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands. Ég þýddi ...
Stærðfræði getur reynst hagnýt í daglegu lífi og er stærðfræðinám einn grundvöllur þess að lifa og h...
Þessi ritgerð skiptist í tvo hluta. Fyrri hlutinn er greinagerð sem er fræðilegur hluti ritgerðarinn...
Í þessari rannsókn mun vera farið yfir þróun verkefnastjórnunar á Íslandi með því að afla upplýsinga...
Þegar talað er um hjálpsemi, ósérplægni eða fórnfýsi er almennt átt við að einn einstaklingur gerir ...
Innleiðing verðtryggingar kom eftir gríðarlegt verðbólgutímabil hér á Íslandi á síðustu öld. Hingað ...
Þetta verkefni er hefðbundin rannsóknarritgerð, þar sem aflað var gagna úr fræðilegum heimildum. Unn...
Verkefnið fjallar um hvaða áhrif það hefur á félagslega vellíðan nemenda í grunnskólum á Íslandi að ...
BókardómurÍ umsögn gagnrýnenda kemur meðal annars eftirfarandi fram: „Hreint út sagt er fróðleg o...
Þegar barn þroskast ekki eins og önnur börn vakna oft spurningar hjá þeim sem annast það um hvort at...
Fyrsta ritið í röð ráðstefnurita sem komið hafa út í kjölfar árlegs málþings á vegum Menntavísindasv...
Í þessu lokaverkefni er lýst rannsókn sem gerð var á svokölluðum áhugasviðsverkefnum í Hvolsskóla. F...
Þegar neytendur ákveða að fara til útlanda í frí fara þeir í gegnum flókið kaupákvörðunarferli þar s...
Tónlist hefur verið í stöðugri þróun á öllum sviðum. Með tilkomu geisladisksins hófst hinn stafræni...
Krísur, áföll og hörmungar geta dunið yfir fyrirtæki og stofnanir fyrirvaralaust og truflað starfsem...
Þetta verkefni er lokaritgerð til B.A.-prófs í Íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands. Ég þýddi ...
Stærðfræði getur reynst hagnýt í daglegu lífi og er stærðfræðinám einn grundvöllur þess að lifa og h...
Þessi ritgerð skiptist í tvo hluta. Fyrri hlutinn er greinagerð sem er fræðilegur hluti ritgerðarinn...
Í þessari rannsókn mun vera farið yfir þróun verkefnastjórnunar á Íslandi með því að afla upplýsinga...
Þegar talað er um hjálpsemi, ósérplægni eða fórnfýsi er almennt átt við að einn einstaklingur gerir ...
Innleiðing verðtryggingar kom eftir gríðarlegt verðbólgutímabil hér á Íslandi á síðustu öld. Hingað ...
Þetta verkefni er hefðbundin rannsóknarritgerð, þar sem aflað var gagna úr fræðilegum heimildum. Unn...
Verkefnið fjallar um hvaða áhrif það hefur á félagslega vellíðan nemenda í grunnskólum á Íslandi að ...