Persónuleikaeinkenni kynjanna benda til þess að konur séu með meiri áhuga á fólki á meðan karlar hafa meiri áhuga á hlutum. Tilgangur þessarar rannsóknarinnar er að finna út hvort munur sé á fjármálalæsi kynjanna og hvort þessi mismunandi áhugasvið útskýri þann mun. Gerð var meigindleg rannsókn og skilaði hentugleika úrtak yfir þúsund svörum. Niðurstöðurnar gefa skýrt til kynna að konur eru með verra fjármálalæsi en karlar en það tengist ekki ólíkum áhuga kynjanna á fólki og hlutum