Sýnt hefur verið fram á neikvæð áhrif skilnaða og ágreinings foreldra á börn en fáar rannsóknir taka forsjárdeilur fyrir. Forsjárdeilur birtast oft sem keppni milli foreldra þar sem þarfir barna gleymast í hita leiksins. Í þessari ritgerð verður leitast við að svara spurningunum: Upplifa börn vanlíðan þegar foreldrar þeirra eiga í forsjárdeilum? og Hvernig er hægt að koma í veg fyrir að börn upplifi vanlíðan í kjölfar skilnaðar foreldra sinna? Forsjárdeilur geta haft margvísleg áhrif á börn en það gera skilnaðir líka. Forsjárdeilur geta haft í för með sér hlutverkarugling, aðlögunarvanda, óstöðugleika, rugling, misvísandi upplýsingar og ógn um höfnun eða missi. Langvarandi ágreiningur getur líka valdið áfallastreitu hjá börnum og sállíkam...
Tilgangur þessarar ritgerðar er að fá innsýn í upplifun foreldra sem eignast barn sem er mikið veikt...
Meginviðfangsefni þessarar ritgerðar eru börn sem alast upp hjá vímuefnasjúkum foreldrum. Markmið ve...
Markmiðið með þessari ritgerð er að skoða hvernig umgengni barna við foreldra sína eftir skilnað eða...
Þegar börn fara í grunnskóla er eitt aðaláhyggjuefni foreldra hvort þau eignist vini. Sumum börnum g...
Í þessari ritgerð er áætlað að varpa ljósi á vímuefnavanda foreldra og hvernig sá vandi hefur áhrif ...
Hér á landi er áætlað að um 80% barna taka þátt í skipulögðu íþróttastarfi en íþróttir geta hjálpað ...
Talið er að um 30-40 % eða þriðja hvert hjónaband endi með skilnaði eða sambúðarslitum á Íslandi. Um...
Tengslamyndun barns við foreldra er mikilvæg fyrir þroska og farsæld þess. Margvíslegir þættir geta ...
Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.A.- prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Ritgerðinni er æt...
Almennt er gengið út frá því að heimildir foreldra til þess að ákveða uppeldishætti barna sinna séu ...
Meginmarkmið þessarar ritgerðar er að skoða tengsl milli foreldra og barna í stjúpfjölskyldum. Hvort...
LeikskólabrautÍ ritgerð þessari var leitað svara við því hver væri réttur/staða barna ef foreldrar s...
Í ritgerð þessari er fjallað um hvort börnum og foreldrum sé mismunað út frá lögheimilisskráningu ef...
Einn af stærstu viðburðum í lífi hverrar manneskju er fæðing fyrsta barns. Þessum lífsskeiðaviðburði...
Fjallað verður um áhrif fjárhagsstöðu foreldra á tómstundaþátttöku barna þeirra. Taka þarf tillit ti...
Tilgangur þessarar ritgerðar er að fá innsýn í upplifun foreldra sem eignast barn sem er mikið veikt...
Meginviðfangsefni þessarar ritgerðar eru börn sem alast upp hjá vímuefnasjúkum foreldrum. Markmið ve...
Markmiðið með þessari ritgerð er að skoða hvernig umgengni barna við foreldra sína eftir skilnað eða...
Þegar börn fara í grunnskóla er eitt aðaláhyggjuefni foreldra hvort þau eignist vini. Sumum börnum g...
Í þessari ritgerð er áætlað að varpa ljósi á vímuefnavanda foreldra og hvernig sá vandi hefur áhrif ...
Hér á landi er áætlað að um 80% barna taka þátt í skipulögðu íþróttastarfi en íþróttir geta hjálpað ...
Talið er að um 30-40 % eða þriðja hvert hjónaband endi með skilnaði eða sambúðarslitum á Íslandi. Um...
Tengslamyndun barns við foreldra er mikilvæg fyrir þroska og farsæld þess. Margvíslegir þættir geta ...
Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.A.- prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Ritgerðinni er æt...
Almennt er gengið út frá því að heimildir foreldra til þess að ákveða uppeldishætti barna sinna séu ...
Meginmarkmið þessarar ritgerðar er að skoða tengsl milli foreldra og barna í stjúpfjölskyldum. Hvort...
LeikskólabrautÍ ritgerð þessari var leitað svara við því hver væri réttur/staða barna ef foreldrar s...
Í ritgerð þessari er fjallað um hvort börnum og foreldrum sé mismunað út frá lögheimilisskráningu ef...
Einn af stærstu viðburðum í lífi hverrar manneskju er fæðing fyrsta barns. Þessum lífsskeiðaviðburði...
Fjallað verður um áhrif fjárhagsstöðu foreldra á tómstundaþátttöku barna þeirra. Taka þarf tillit ti...
Tilgangur þessarar ritgerðar er að fá innsýn í upplifun foreldra sem eignast barn sem er mikið veikt...
Meginviðfangsefni þessarar ritgerðar eru börn sem alast upp hjá vímuefnasjúkum foreldrum. Markmið ve...
Markmiðið með þessari ritgerð er að skoða hvernig umgengni barna við foreldra sína eftir skilnað eða...