Markmið með þessari rannsókn er að varpa ljósi á hvernig umsjónarkennarar í grunnskóla nýta upplýsingatækni í starfi og kennslu og hvað það gæti verið sem helst hindrar þá í að nota hana. Lítið er um rannsóknir á notkun upplýsingatækni í skólastarfi á Íslandi og upplýsingar um helstu hindranir sem kennarar telja sig mæta við innleiðingu á stafrænum tækninýjungum eru af skornum skammti. Nýleg rannsókn á starfsháttum í tuttugu grunnskólum og umfjöllun um hana veitir þó ágætt yfirlit um tölvunotkun og innleiðingu á nýrri tækni í grunnskólum allt frá upphafi tölvuvæðingar þar til skömmu áður en spjaldtölvur komu til sögunnar. Í ritgerðinni er farið yfir þá sögu og greint stuttlega frá því hvernig ný fartækni hefur sett mark sitt á skólastarf. Í...
Á undanförnum árum höfum við orðið vitni að breytingum í menntakerfinu. Kennsla með stafrænni tækni ...
Skólastofnanir standa frammi fyrir breyttu umhverfi kennslu eftir tilkomu snjalltækja og notkun þeir...
Viðfangsefni rannsóknarinnar var áhrif námsumsjónarkerfisins Moodle á starfið í kennslustofum tveggj...
Ágrip Markmið þessarar rannsóknar var að athuga hver væri upplifun kennara við Fjölbrautaskóla Snæf...
Eitt af erfiðustu viðfangsefnum samfélagsfræðikennara er kennsla álitamála. Með því er átt við málef...
Markmið þessarar ritgerðar er að skyggnast inn í hugarheim nemenda viðskiptafræðideildar Háskóla Ísl...
Margir kennarar sem kenna ensku í grunnskólum á Íslandi eru ekki með grunninn eða þjálfunina í að ke...
Markmið þessarar rannsóknar var að fá skýrari sýn á siðferðilega þætti kennarastarfsins. Leitað var ...
Markmið þessa meistaraverkefnis var að rannsaka viðhorf til nýs starfs leiðsagnarkennara í grunnskól...
Vilt þú verða draumasmiður? eru orð sem bárust víða og ef til vill muna margir eftir að hafa tekið e...
Kennarar þurfa að ná til fjölbreytts hóps nemenda og styðja við nám, hegðun og líðan hvers og eins. ...
Markmiðið með þessari heimildaritgerð var að koma með tillögur um hvað skólastjóri getur gert til að...
Í þessari rannsókn er sjónum beint að íslenskukennurum sem málfyrir-myndum. Með málfyrirmynd er ekki...
Skólastarf á Íslandi hefur tekið ýmsum breytingum undanfarin ár og hefur stefnan skóli án aðgreining...
Mikil umræða hefur verið í samfélaginu um kyn kennara og hvaða máli það getur skipt að hafa fjölbrey...
Á undanförnum árum höfum við orðið vitni að breytingum í menntakerfinu. Kennsla með stafrænni tækni ...
Skólastofnanir standa frammi fyrir breyttu umhverfi kennslu eftir tilkomu snjalltækja og notkun þeir...
Viðfangsefni rannsóknarinnar var áhrif námsumsjónarkerfisins Moodle á starfið í kennslustofum tveggj...
Ágrip Markmið þessarar rannsóknar var að athuga hver væri upplifun kennara við Fjölbrautaskóla Snæf...
Eitt af erfiðustu viðfangsefnum samfélagsfræðikennara er kennsla álitamála. Með því er átt við málef...
Markmið þessarar ritgerðar er að skyggnast inn í hugarheim nemenda viðskiptafræðideildar Háskóla Ísl...
Margir kennarar sem kenna ensku í grunnskólum á Íslandi eru ekki með grunninn eða þjálfunina í að ke...
Markmið þessarar rannsóknar var að fá skýrari sýn á siðferðilega þætti kennarastarfsins. Leitað var ...
Markmið þessa meistaraverkefnis var að rannsaka viðhorf til nýs starfs leiðsagnarkennara í grunnskól...
Vilt þú verða draumasmiður? eru orð sem bárust víða og ef til vill muna margir eftir að hafa tekið e...
Kennarar þurfa að ná til fjölbreytts hóps nemenda og styðja við nám, hegðun og líðan hvers og eins. ...
Markmiðið með þessari heimildaritgerð var að koma með tillögur um hvað skólastjóri getur gert til að...
Í þessari rannsókn er sjónum beint að íslenskukennurum sem málfyrir-myndum. Með málfyrirmynd er ekki...
Skólastarf á Íslandi hefur tekið ýmsum breytingum undanfarin ár og hefur stefnan skóli án aðgreining...
Mikil umræða hefur verið í samfélaginu um kyn kennara og hvaða máli það getur skipt að hafa fjölbrey...
Á undanförnum árum höfum við orðið vitni að breytingum í menntakerfinu. Kennsla með stafrænni tækni ...
Skólastofnanir standa frammi fyrir breyttu umhverfi kennslu eftir tilkomu snjalltækja og notkun þeir...
Viðfangsefni rannsóknarinnar var áhrif námsumsjónarkerfisins Moodle á starfið í kennslustofum tveggj...