Heimild íslenskra lífeyrissjóða til verðbréfalána. Áhrif á íslenskan hlutabréfamarkað og ávöxtun lífeyrissjóða

  • Hallgrímur Viðar Arnarson 1979-
Publication date
February 2021

Abstract

Verðbréfalán (e. security lending) er forsenda fyrir fjármálagjörninginn skortsölu sem er eitt af viðurkenndum verkfærum fjárfesta á fjármálamarkaði. Þrátt fyrir að verðbréfalán og skortsala séu hluti af fjárfestingagjörningum á erlendum mörkuðum virðist gjörningarnir ekki vera mikið stundaðir á íslenskum fjármálamarkaði. Er meginástæðan sú staðreynd að íslenskir lífeyrissjóðir hafa ekki heimild til að stunda útlánastarfsemi með verðbréf úr eignasöfnum sínum. Er því ekki grundvöllur fyrir virkum lánamarkaði og þar með er erfitt að taka skortstöðu á íslenskum hlutabréfamarkaði. Í rannsókninni er leitast við að svara tveimur rannsóknarspurningum: 1. Hvað mögulegu áhrif myndi heimild fyrir Íslenska lífeyrissjóði til verðbréfalána hafa á ísl...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.