Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnInngangur: Mælt hefur verið með að gera fiberotomiu eftir tannréttingameðferð til að auka stöðugleika. Sú kenning var prófuð í þessari rannsókn. Efni og aðferðir: Níu einstaklingar sem voru að ljúka tannréttingameðferð voru valdir til að taka þátt. Neðri boginn var fjarlægður úr sporum, fiberotomia var framkvæmd í annarri hlið frá augntönn til miðframtannar en hin hliðin þjónaði hlutverki viðmiðunarhóps. Í byrjun og á 4 vikna fresti í allt að 6 mánuði voru tekin mát og ljósmyndir. Irregularity Index Little var notaður til að mæla þrengsli á módelum, en ljósmyndir af módelum voru skannaðar inn og tölvuforrit greindi allar breytingar sem urðu á tönnum á tímab...