Þessi heimildaritgerð er lokaverkefni til B.S. gráðu í Landslagsarkitektúr frá Landbúnaðar-háskóla Íslands. Reynt er að komast til botn um af hverju skólalóðir eru eins og þær eru. Ímynd skólalóða er almennt ekki góð. Þær eru sagðar gráar og óspennandi og að ástæðan sé strangur lagarammi og hræðsluáróður í þjóðfélaginu, fólk vill ekki að börnin slasist. Einnig er spurning hvort landslagsarkitekarnir/hönnuðirnir séu fastir í sama farinu og hver áherslan hjá þeim sé. Börn eyða meiri part dagsins í skólanum og því er skólalóðin næsta útiumhverfið þeirra. Umhverfið sem er hluti af vinnuumhverfinu ætti með öllu að vera nærandi. Skólalóðir er efni sem virðist ekki hafa verið sett hátt undir höfði varðandi heimildir eða skráningu. Fáar heimildir...
Útinám í náttúrufræði og umhverfismennt – miðstig grunnskólaÞetta lokaverkefni er unnið til B.Ed pró...
Markmið eftirfarandi rannsóknar var að skoða hvort hugsanleg tengsl væru til staðar milli viðbjóðsti...
Miklar breytingar hafa orðið á störfum skólastjóra hérlendis síðustu ár. Ég hef unnið innan íslenska...
Samkvæmt grunnskólalögum frá árinu 1995 er hverjum grunnskóla landsins skylt að sjá til þess að neme...
Verkefnið er lokaðViðfangsefni þessarar ritgerðar er að rekja sögu grunn- og leikskólans á Þórshöfn ...
Þetta er lokaverkefni til BA-gráðu í Þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands vorið 2021. Í verkefninu ...
Að ganga örna sinna er hreinsun og ein af grunnþörfum mannsins. Frá því við hættum að lifa hirðingja...
Ritgerð þessi er lögð fram til B.Ed-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni er fj...
Ritgerð þessi er lokaverkefni okkar til BA-gráðu í viðbótarnámi við Kennaraháskóla Íslands á þroskaþ...
Verkefni þetta fjallar um hvernig staðið er að hönnun skólalóða og hvort hreyfing sé höfð að leiðarl...
Í ritgerðinni Saga ljóðakennslu í grunnskólum frá 1901 til 2014 er fjallað um þær námsbækur sem lagð...
Markmið rannsóknarinnar var tvíþætt, annars vegar að leggja grunn að úrbótum í hönnun grænna þaka á ...
Þessi greinargerð er hluti af lokaverkefni til B.Ed. gráðu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Lo...
Nafnbirting grunaðra sakamanna í fjölmiðlum er vandmeðfarið efni. Grundvallarsjónarmið togast á þega...
Verkefnið sprettur af daglegri umræðu um ábyrgð á skólastarfi. Bæði skólastjórar og kennarar telja a...
Útinám í náttúrufræði og umhverfismennt – miðstig grunnskólaÞetta lokaverkefni er unnið til B.Ed pró...
Markmið eftirfarandi rannsóknar var að skoða hvort hugsanleg tengsl væru til staðar milli viðbjóðsti...
Miklar breytingar hafa orðið á störfum skólastjóra hérlendis síðustu ár. Ég hef unnið innan íslenska...
Samkvæmt grunnskólalögum frá árinu 1995 er hverjum grunnskóla landsins skylt að sjá til þess að neme...
Verkefnið er lokaðViðfangsefni þessarar ritgerðar er að rekja sögu grunn- og leikskólans á Þórshöfn ...
Þetta er lokaverkefni til BA-gráðu í Þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands vorið 2021. Í verkefninu ...
Að ganga örna sinna er hreinsun og ein af grunnþörfum mannsins. Frá því við hættum að lifa hirðingja...
Ritgerð þessi er lögð fram til B.Ed-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni er fj...
Ritgerð þessi er lokaverkefni okkar til BA-gráðu í viðbótarnámi við Kennaraháskóla Íslands á þroskaþ...
Verkefni þetta fjallar um hvernig staðið er að hönnun skólalóða og hvort hreyfing sé höfð að leiðarl...
Í ritgerðinni Saga ljóðakennslu í grunnskólum frá 1901 til 2014 er fjallað um þær námsbækur sem lagð...
Markmið rannsóknarinnar var tvíþætt, annars vegar að leggja grunn að úrbótum í hönnun grænna þaka á ...
Þessi greinargerð er hluti af lokaverkefni til B.Ed. gráðu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Lo...
Nafnbirting grunaðra sakamanna í fjölmiðlum er vandmeðfarið efni. Grundvallarsjónarmið togast á þega...
Verkefnið sprettur af daglegri umræðu um ábyrgð á skólastarfi. Bæði skólastjórar og kennarar telja a...
Útinám í náttúrufræði og umhverfismennt – miðstig grunnskólaÞetta lokaverkefni er unnið til B.Ed pró...
Markmið eftirfarandi rannsóknar var að skoða hvort hugsanleg tengsl væru til staðar milli viðbjóðsti...
Miklar breytingar hafa orðið á störfum skólastjóra hérlendis síðustu ár. Ég hef unnið innan íslenska...