Í þessari ritgerð verður fjallað um samhengisháða sjálfvirka stafsetningarleiðréttingu, smíði og útgáfu Íslensku ruglingsmengjamálheildarinnar og gagnanámstilraunir sem gerðar voru á henni. Ruglingsmengi eru hljómlík orðapör sem líklegt er að ruglist saman í stafsetningu, t.a.m. leyti og leiti, sýna og sína eða komin og kominn. Í gagnanámstilraunum sem byggja á notkun ruglingsmengja eru þáttavigrar myndaðir úr setningafræðilegum eða merkingarfræðilegum eiginleikum setningadæma sem innihalda orðin úr ruglingsmengi og flokkari þjálfaður til þess að aðgreina samhengi orðanna sjálfvirkt hvort frá öðru. Með því er hægt að smíða leiðréttingarbúnað sem greinir ekki aðeins stakorðavillur sem ekki finnast í orðabók, heldur einnig raunorðavillur þar ...
Nútímaumhverfi skipulagsheilda einkennist af hraða og breytingum, en til að bregðast við stafrænni þ...
Stafsetningarorðabókin (The [Icelandic] Spelling Dictionary), edited by Dóra Hafsteinsdóttir, 2006, ...
Allt frá því að ættarnöfnum fór að fjölga hérlendis á seinni hluta 19. aldar hefur styr staðið um ti...
The topic of this thesis is the post-correction of Icelandic OCR (optical character recognized) text...
Í þessari rannsókn eru íslensk mismæli skoðuð sem fræðilegt viðfangsefni í samhengi við kenningar í ...
Orðaforði nemenda hefur sterkustu forspána fyrir gengi þeirra í lesskilningi og er meginundirstaða f...
Þróun tækni gegnir sífellt mikilvægara hlutverki í lífi okkar allra og mikil aukning er á því að not...
Íslensk tunga er stór hluti af sjálfsmynd Íslendinga. Tungumálið og bókmenntahefðin höfðu mikil áhri...
Fjölgun flóttafólks og hælisleitenda sem leita til Íslands og Evrópu hefur aukist verulega á undanfö...
Í ritgerð þessari verður fjallað um stjórnvaldssektir Samkeppniseftirlitsins skv. 37. gr. samkeppnis...
Þetta BA verkefni er rannsóknarritgerð sem byggir á áður birtum heimildum. Markmiðið er að skoða hva...
Markmið rannsóknarinnar var tvíþætt: Annars vegar að athuga hvernig skilningur íslenskra barna á tíu...
Markmið þessarar ritgerðar er tvíþætt: í fyrsta lagi að kynna fyrstu villumálheildina fyrir íslensku...
Nota þeir sem hafa íslensku sem annað mál almennt einfaldara mál en þeir sem hafa íslensku að móðurm...
Á landi þar sem fjölbreytni síeykst getur merking orða breyst. Eitt slíkt orð er ‚Íslendingur‘. Alme...
Nútímaumhverfi skipulagsheilda einkennist af hraða og breytingum, en til að bregðast við stafrænni þ...
Stafsetningarorðabókin (The [Icelandic] Spelling Dictionary), edited by Dóra Hafsteinsdóttir, 2006, ...
Allt frá því að ættarnöfnum fór að fjölga hérlendis á seinni hluta 19. aldar hefur styr staðið um ti...
The topic of this thesis is the post-correction of Icelandic OCR (optical character recognized) text...
Í þessari rannsókn eru íslensk mismæli skoðuð sem fræðilegt viðfangsefni í samhengi við kenningar í ...
Orðaforði nemenda hefur sterkustu forspána fyrir gengi þeirra í lesskilningi og er meginundirstaða f...
Þróun tækni gegnir sífellt mikilvægara hlutverki í lífi okkar allra og mikil aukning er á því að not...
Íslensk tunga er stór hluti af sjálfsmynd Íslendinga. Tungumálið og bókmenntahefðin höfðu mikil áhri...
Fjölgun flóttafólks og hælisleitenda sem leita til Íslands og Evrópu hefur aukist verulega á undanfö...
Í ritgerð þessari verður fjallað um stjórnvaldssektir Samkeppniseftirlitsins skv. 37. gr. samkeppnis...
Þetta BA verkefni er rannsóknarritgerð sem byggir á áður birtum heimildum. Markmiðið er að skoða hva...
Markmið rannsóknarinnar var tvíþætt: Annars vegar að athuga hvernig skilningur íslenskra barna á tíu...
Markmið þessarar ritgerðar er tvíþætt: í fyrsta lagi að kynna fyrstu villumálheildina fyrir íslensku...
Nota þeir sem hafa íslensku sem annað mál almennt einfaldara mál en þeir sem hafa íslensku að móðurm...
Á landi þar sem fjölbreytni síeykst getur merking orða breyst. Eitt slíkt orð er ‚Íslendingur‘. Alme...
Nútímaumhverfi skipulagsheilda einkennist af hraða og breytingum, en til að bregðast við stafrænni þ...
Stafsetningarorðabókin (The [Icelandic] Spelling Dictionary), edited by Dóra Hafsteinsdóttir, 2006, ...
Allt frá því að ættarnöfnum fór að fjölga hérlendis á seinni hluta 19. aldar hefur styr staðið um ti...