Fleiri eru nú en áður með alvarleg fæðuofnæmi á Íslandi og um allan heim. Óljóst er hvað veldur slíkri fjölgun en líkur eru á því að meðal annars umhverfisþættir, hreinlæti og breytt mataræði hafi þar áhrif. Nauðsynlegt er að koma til móts við einstaklinga með fæðuofnæmi í skóla og samfélagi, sérstaklega er mikilvægt á barna- og unglingsárum að upplifa sig ekki öðruvísi en aðrir. Markmið rannsóknarinnar er að kanna það hvernig grunnskólar á Íslandi halda utan um einstaklinga með alvarlegt fæðuofnæmi. Með alvarlegu fæðuofnæmi er átt við ofnæmi þar sem hætta er á ofnæmislosti. Einnig er markmið að kanna það hvort að slíkt fæðuofnæmi hafi áhrif á félagsskap og líðan viðkomandi. Tekin voru fimm viðtöl við nemendur á mið- og elsta stigi í fjórum...
Rannsókn þessi er gagnvirk starfendarannsókn og var unnin úr gögnum og með aðstoð úr einum grunnskól...
Þættir sem eru mikilvægir fyrir eflingu námsáhuga og námfýsi nemenda ættu að vera ofarlega í huga al...
GrunnskólabrautÞetta lokaverkefni er heimildaritgerð um nemendalýðræði í grunnskólum. Tilgangurinn e...
Ritgerð þessi og meðfylgjandi kynningarbæklingur eru lokaverkefni mitt til fullnustu B.Ed.-gráðu við...
Skóli án aðgreiningar hefur töluvert verið í umræðunni innan sem utan menntastofnana á undanförnum á...
Brotthvarf úr framhaldsskólum hefur mælst hátt hér á landi í samanburði við önnur lönd. Fyrri rannsó...
Markmiðið með þessu verkefni var að rannsaka námsskipulag í íslensku fyrir lítinn hóp bráðgerra neme...
Tilgangur þessarar rannsóknarinnar var tvíþættur. Annars vegar að kanna samsvörun nemenda með erfið...
Rannsóknir sýna að nemendur af erlendum uppruna standa mjög höllum fæti í grunnskólum landsins. Færn...
Markmið með þessari rannsókn er að kanna hvort áhugi nemenda á hreyfingu aukist með tilkomu Skólahre...
Á Íslandi er skólaskylda fyrir öll börn frá 6-16 ára aldurs og lögbundin skólastefna um að menntaker...
Verkefnið sem hér fer á eftir fjallar um einhverfu og einhverfa nemendur í leik- og grunnskóla á lan...
GrunnskólabrautEr í lagi að ýta móðurmáli nemanda til hliðar þegar hann flytur til nýs lands og hefu...
Verkefnið er lokaðStærðfræði hefur reynst mörgum hindrun eftir að skólaskyldu grunnskólastigsins lýk...
Ritgerð þessi fjallar um nemendur sem ekki hafa lokið framhaldsskóla fyrir 25 ára aldur. Staða þessa...
Rannsókn þessi er gagnvirk starfendarannsókn og var unnin úr gögnum og með aðstoð úr einum grunnskól...
Þættir sem eru mikilvægir fyrir eflingu námsáhuga og námfýsi nemenda ættu að vera ofarlega í huga al...
GrunnskólabrautÞetta lokaverkefni er heimildaritgerð um nemendalýðræði í grunnskólum. Tilgangurinn e...
Ritgerð þessi og meðfylgjandi kynningarbæklingur eru lokaverkefni mitt til fullnustu B.Ed.-gráðu við...
Skóli án aðgreiningar hefur töluvert verið í umræðunni innan sem utan menntastofnana á undanförnum á...
Brotthvarf úr framhaldsskólum hefur mælst hátt hér á landi í samanburði við önnur lönd. Fyrri rannsó...
Markmiðið með þessu verkefni var að rannsaka námsskipulag í íslensku fyrir lítinn hóp bráðgerra neme...
Tilgangur þessarar rannsóknarinnar var tvíþættur. Annars vegar að kanna samsvörun nemenda með erfið...
Rannsóknir sýna að nemendur af erlendum uppruna standa mjög höllum fæti í grunnskólum landsins. Færn...
Markmið með þessari rannsókn er að kanna hvort áhugi nemenda á hreyfingu aukist með tilkomu Skólahre...
Á Íslandi er skólaskylda fyrir öll börn frá 6-16 ára aldurs og lögbundin skólastefna um að menntaker...
Verkefnið sem hér fer á eftir fjallar um einhverfu og einhverfa nemendur í leik- og grunnskóla á lan...
GrunnskólabrautEr í lagi að ýta móðurmáli nemanda til hliðar þegar hann flytur til nýs lands og hefu...
Verkefnið er lokaðStærðfræði hefur reynst mörgum hindrun eftir að skólaskyldu grunnskólastigsins lýk...
Ritgerð þessi fjallar um nemendur sem ekki hafa lokið framhaldsskóla fyrir 25 ára aldur. Staða þessa...
Rannsókn þessi er gagnvirk starfendarannsókn og var unnin úr gögnum og með aðstoð úr einum grunnskól...
Þættir sem eru mikilvægir fyrir eflingu námsáhuga og námfýsi nemenda ættu að vera ofarlega í huga al...
GrunnskólabrautÞetta lokaverkefni er heimildaritgerð um nemendalýðræði í grunnskólum. Tilgangurinn e...