Fyrir um 25 árum síðan var sett í lög að íslensk grunnskólabörn ættu að eiga kost á máltíð í skólanum í hádeginu. Á sínum tíma þurftu allir grunnskólar landsins að bregðast við og koma á fót skólamötuneytum. Aðstaða barna til að matast getur haft mikið að segja um upplifun og líðan þeirra. Þeir þættir sem hafa áhrif á matarupplifun einstaklinga eru m.a. tími til að matast, þægindi, vinir, umhverfið og uppröðun. Matarhegðun fólks er að miklu leyti tilkomin af því sem börnin alast upp við og því eru skólamötuneyti mikilvægur hlekkur í að kenna börnum að borða heilsusamlega. Verkefnið byggir á athugunum á 15 skólamötuneytum og er annars vegar unnin úr gögnum rannsóknarinnar Skólamáltíðir á Norðurlöndum (ProMeal) og gögnum sem undirrituð safn...
Hve vel þekkja skólabörn á Íslandi íslensku þjóðlögin? Þessi spurning er megin viðfangsefni þessarar...
Skólaíþróttir eru ekki bara námsgrein til að fylla upp í tíma barnanna í skólanum. Skólaíþróttir eru...
Þetta verkefni er lokaverkefni til B.A.-gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands. M...
Börn og unglingar verja miklum tíma af sínu lífi í skóla. Grunnskóli er því stofnun sem gegnir mikil...
Undanfarið hefur skólaforðun verið í umræðunni hér á landi. Skólaforðun er tiltölulega nýtt hugtak y...
Verkefnið er lokaðÍ þessari ritgerð, sem lögð er fram til lokaverkefnis til B.Ed.-prófs í kennaradei...
Umhverfismál snerta alla og er öruggt að segja að mikilvægt sé fyrir land og þjóð að fylgjast með þe...
Verkefnið sprettur af daglegri umræðu um ábyrgð á skólastarfi. Bæði skólastjórar og kennarar telja a...
Í hugtakinu umhverfismennt felst fræðsla um umhverfið og að þeir sem hljóti fræðsluna tileinki sér i...
Tilgangur þessa lokaverkefnis er að afla upplýsinga um þróun skólamötuneyta í grunnskólum á Íslandi....
Vaxandi áhyggjur og kröfur neytenda vegna neikvæðra umhverfisþátta hafa orðið til þess að fyrirtæki ...
Grunnskólinn er stofnun sem skiptir miklu máli í lífi barna og því mikilvægt að innan skólans séu ti...
Skólinn gegnir mikilvægu hlutverki þegar kemur að uppeldi og velferð nemenda þar sem honum er ætlað ...
Viðfangsefni ritgerðarinnar beinir sjónum að störfum þroskaþjálfa sem starfa með fjölbreyttum hópi b...
M.Ed. í uppeldis- og menntunarfræðiÍ rannsókninni var sjónum sérstaklega beint að áhrifum skólastjór...
Hve vel þekkja skólabörn á Íslandi íslensku þjóðlögin? Þessi spurning er megin viðfangsefni þessarar...
Skólaíþróttir eru ekki bara námsgrein til að fylla upp í tíma barnanna í skólanum. Skólaíþróttir eru...
Þetta verkefni er lokaverkefni til B.A.-gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands. M...
Börn og unglingar verja miklum tíma af sínu lífi í skóla. Grunnskóli er því stofnun sem gegnir mikil...
Undanfarið hefur skólaforðun verið í umræðunni hér á landi. Skólaforðun er tiltölulega nýtt hugtak y...
Verkefnið er lokaðÍ þessari ritgerð, sem lögð er fram til lokaverkefnis til B.Ed.-prófs í kennaradei...
Umhverfismál snerta alla og er öruggt að segja að mikilvægt sé fyrir land og þjóð að fylgjast með þe...
Verkefnið sprettur af daglegri umræðu um ábyrgð á skólastarfi. Bæði skólastjórar og kennarar telja a...
Í hugtakinu umhverfismennt felst fræðsla um umhverfið og að þeir sem hljóti fræðsluna tileinki sér i...
Tilgangur þessa lokaverkefnis er að afla upplýsinga um þróun skólamötuneyta í grunnskólum á Íslandi....
Vaxandi áhyggjur og kröfur neytenda vegna neikvæðra umhverfisþátta hafa orðið til þess að fyrirtæki ...
Grunnskólinn er stofnun sem skiptir miklu máli í lífi barna og því mikilvægt að innan skólans séu ti...
Skólinn gegnir mikilvægu hlutverki þegar kemur að uppeldi og velferð nemenda þar sem honum er ætlað ...
Viðfangsefni ritgerðarinnar beinir sjónum að störfum þroskaþjálfa sem starfa með fjölbreyttum hópi b...
M.Ed. í uppeldis- og menntunarfræðiÍ rannsókninni var sjónum sérstaklega beint að áhrifum skólastjór...
Hve vel þekkja skólabörn á Íslandi íslensku þjóðlögin? Þessi spurning er megin viðfangsefni þessarar...
Skólaíþróttir eru ekki bara námsgrein til að fylla upp í tíma barnanna í skólanum. Skólaíþróttir eru...
Þetta verkefni er lokaverkefni til B.A.-gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands. M...