Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Kvíði og spenna eru algeng vandkvæði. Talið er að einn einstaklingur af hverjum tíu leiti sér aðstoðar vegna einkenna um kvíða einhvern tíma á ævinni. Oft eru notuð kvíðastillandi lyf, róandi lyf eða svefnlyf til að slá á einkennin. Þótt lyfin hjálpi um stundarsakir þverra áhrif þeirra með tímanum og erfitt getur verið að hætta notkun þeirra. Rannsóknir hafa leitt í ljós hvernig kenna megi fólki að takast sjálft á við spennu og kvíða án lyfja. Þéssum aðferðum má líkja við að læra að aka bíl eða að leika á hljóðfæri. Þær gera kröfur til æfinga til að ná færni. Hér verður greint frá aðferðum til sjálfshjálpar og byrjað á að útskýra kvíð...