Batnar fyrr og líður betur : meðferð sjúklinga sem fara í ristilskurðaðgerð

  • Birna Jónsdóttir
  • Inga Aðalheiður Valdimarsdóttir
  • Björk Inga Arnórsdóttir
  • Hrefna Magnúsdóttir
  • Aðalbjörg Ólafsdóttir
  • Hjördís Hjörvarsdóttir
  • Auðna Ágústsdóttir
Publication date
April 2009
Publisher
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
Journal
1022-2278

Abstract

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAð heyra sjúklinga sína segja: „Á nú að fleygja manni út?“ vekur alltaf umhugsun og tilfinningu um að umönnun þeirra hafi að einhverju leyti verið ábótavant. Á skurðlækningadeild 12G á Landspítala hefur verið tekin upp meðferð sem gerir það að verkum að sjúklingum batnar fyrr, líður betur og útskrifast þess vegna fyrr heim. Hér verður sagt frá undirbúningi og framkvæmd flýtibatameðferðar fyrir sjúklinga sem fara í ristilskurðaðgerð. Einnig verður greint frá niðurstöðum rannsóknar á líðan og endurbata sjúklinganna

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.