Mælingar á blóði í saur : samanburður á dífenýlamínprófi, Hemo-Fec, Hemoccult SENSA og Hemosure

  • Steinunn Oddsdóttir
Publication date
March 2007
Publisher
Félag lífeindafræðinga
Journal
issn:1670-6900

Abstract

Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenInngangur: Tvenns konar aðferðir hafa aðallega verið notaðar til þess að mæla blóð í saur, peroxíðasapróf og mótefnapróf. Peroxíðasapróf byggjast á því að blóðrauði virkar sem peroxíðasi en hafa ber í huga að peroxíðasi í matvælum getur orsakað ranglega jákvæða svörun. Mótefnapróf (immunochemical tests) fyrir blóði í saur eru flest sértæk fyrir blóðrauða manna. Tilgangur: Finna próf til mælingar á blóði í saur sem kæmi í stað dífenýlamínprófsins sem hefur verið notað á Blóðmeinafræðideild Landspítala háskólasjúkrahúss (LSH) við Hringbraut. Ákveðið var að hætta að nota þetta próf vegna þess að dífenýlamín er eitrað efni. Efniviður og aðferðir: Saursýnu...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.