Mikilvægi borga í samhengi loftslagsbreytinga er tvímælalaust vegna þeirra umhverfisáhrifa sem frá þeim stafa. Áhrifanna gætir ekki einungis innan borga heldur ná þau langt út fyrir landfræðilegt svæði þeirra. Til þess að lágmarka þessi áhrif er vert að líta til borgarskipulags og þeirra skipulagstóla sem gefa kost á því að gera borgrýmið að stað sem mætir þörfum sjálfbærrar þróunar. Í þessari rannsókn verður horft til hugmyndafræði þéttrar borgarbyggðar og hún mátuð við aðalskipulagsskjöl sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, að Kjósarhreppi undanskildum. Markmið rannsóknarinnar er að athuga hvort og hvernig áherslur um þéttingu byggðar í aðalskipulagsskjölum sveitarfélaganna samrýmast hugmyndum þéttrar borgarbyggðar. Þá verður einnig hor...
Markmiðið með þessari ritgerð er að kynna og varpa ljósi á mikilvægi vel skipulagðra almenningsgarða...
Ritgerð þessi er 6 eininga lokaverkefni til BA-prófs í arkitektúr. Óheimilt er að afrita ritgerðina ...
Tilgangur: Tilgangur verkefnisins er að útbúa fræðslu- og æfingamyndbönd um þjálfun eldri borgara se...
Borgarlandslag hefur mikil áhrif á veðurfar borgarumhverfis, ekki síst á vindafar. Mikilvægt er að v...
Ritgerð til M.A. prófs í menningarfræði við Háskóla Íslands og Háskólann á BifröstMegin viðfangsefni...
Í þessari ritgerð er fjallað um störf eins þroskaþjálfa innan Borgarbyggðar en hann gegnir annars ve...
Skipulag borga þarf að taka til fleiri þátta en gatna, lóða, veitna og húsa. Borgir hafa almennt þur...
Að undanförnu hefur mikil umræða verið í samfélaginu um umferðarálag og tafir í umferð á háannatímum...
Borgarnes er ákaflega þýðingarmikill bær og hefur skipt miklu máli í sögu þjóðarinnar. Við landnám ...
Í nútíma samfélagi hefur líðan og heilsa eldri borgara setið svolítið á hakanum hjá þeim sem fara me...
Síðan einkabíllinn varð almenningseign hefur hlutdeild hans í ferðamáta fólks aukist til muna ásamt ...
Útþensla byggðar er stór þáttur í sögu uppbyggingar Reykjavíkur sem hefur haft mikil áhrif á borgaru...
Tímabundin hönnun hefur verið talsvert áberandi undanfarin ár en lítið hefur verið rannsakað hvað va...
Í ritgerð þessari verður fjallað um þróun byggðarlags á norðanverðum Vestfjörðum en landshlutinn hef...
Meginviðfangsefni þessarar rannsóknar er að meta áhrif byggðaverkefna í nyrstu héruðum Finnlands. An...
Markmiðið með þessari ritgerð er að kynna og varpa ljósi á mikilvægi vel skipulagðra almenningsgarða...
Ritgerð þessi er 6 eininga lokaverkefni til BA-prófs í arkitektúr. Óheimilt er að afrita ritgerðina ...
Tilgangur: Tilgangur verkefnisins er að útbúa fræðslu- og æfingamyndbönd um þjálfun eldri borgara se...
Borgarlandslag hefur mikil áhrif á veðurfar borgarumhverfis, ekki síst á vindafar. Mikilvægt er að v...
Ritgerð til M.A. prófs í menningarfræði við Háskóla Íslands og Háskólann á BifröstMegin viðfangsefni...
Í þessari ritgerð er fjallað um störf eins þroskaþjálfa innan Borgarbyggðar en hann gegnir annars ve...
Skipulag borga þarf að taka til fleiri þátta en gatna, lóða, veitna og húsa. Borgir hafa almennt þur...
Að undanförnu hefur mikil umræða verið í samfélaginu um umferðarálag og tafir í umferð á háannatímum...
Borgarnes er ákaflega þýðingarmikill bær og hefur skipt miklu máli í sögu þjóðarinnar. Við landnám ...
Í nútíma samfélagi hefur líðan og heilsa eldri borgara setið svolítið á hakanum hjá þeim sem fara me...
Síðan einkabíllinn varð almenningseign hefur hlutdeild hans í ferðamáta fólks aukist til muna ásamt ...
Útþensla byggðar er stór þáttur í sögu uppbyggingar Reykjavíkur sem hefur haft mikil áhrif á borgaru...
Tímabundin hönnun hefur verið talsvert áberandi undanfarin ár en lítið hefur verið rannsakað hvað va...
Í ritgerð þessari verður fjallað um þróun byggðarlags á norðanverðum Vestfjörðum en landshlutinn hef...
Meginviðfangsefni þessarar rannsóknar er að meta áhrif byggðaverkefna í nyrstu héruðum Finnlands. An...
Markmiðið með þessari ritgerð er að kynna og varpa ljósi á mikilvægi vel skipulagðra almenningsgarða...
Ritgerð þessi er 6 eininga lokaverkefni til BA-prófs í arkitektúr. Óheimilt er að afrita ritgerðina ...
Tilgangur: Tilgangur verkefnisins er að útbúa fræðslu- og æfingamyndbönd um þjálfun eldri borgara se...