Reading for Pleasure : methods for increasing students´ reading abilities at the lower secondary level

  • Ásdís Steinunn Tómasdóttir 1971-
Publication date
September 2019

Abstract

Verkefni þetta fjallar um rannsóknir sem gerðar hafa verið á viðhorfi nemenda, þá sérstaklega unglinga, til lesturs. Verkefnið bendir ennfremur á leiðir til að hvetja nemendur á unglingastigi til lesturs bóka. Markmið verkefnisins er að fjalla um leiðir til að breyta viðhorfi nemenda til bókarinnar til dæmis með því að kynna bækur og bókatitla fyrir nemendum, tala meira um bækur og innihald þeirra og hjálpa nemendum að deila upplifun sinni af efni bókanna. Með breyttu viðhorfi til bóka og meiri umfjöllun um bækur og innihald þeirra verða nemendur virkari í að velja sér bækur, tjá sig um bækur og deila upplifun sinni af efni þeirra. Með því að ná að breyta viðhorfi nemenda til bókarinnar má ætla að nemendur lesi meira, verði betri lesendur o...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.