GrunnskólabrautÍ ritgerðinni munum við beina sjónum okkar að íslenskum börnum sem eiga báða foreldra íslenska og búið hafa erlendis. Við munum skoða stöðu þeirra eftir að þau flytja til Íslands og hefja nám í grunnskólum landsins. Þessi börn kölluðum við snúbúa. Ýmsar tölulegar upplýsingar sem tengjast skólamálum snúbúa voru skoðaðar sem og lög og reglugerðir. Einnig kynntum við okkur hvernig staðið væri að málefnum snúbúa í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu. Við vinnu ritgerðarinnar kom í ljós að hvergi var minnst á snúbúa í lögum og reglugerðum og mikið vantaði upp á aðstoð og skilning á því að mörg þessara barna þurftu á hjálp að halda og ættu við raunverulegan vanda að stríða. Misjafnt var hver staða þessara barna var og margt gat...
Ritgerð þessi fjallar um áhrif og umfang áfengis- og vímuefnaneyslu unglinga í grunnskólum hérlendis...
Áföll í æsku geta haft áhrif á líf einstaklinga síðar á ævinni. Áföll af ýmsum toga, skulu vera teki...
Skólinn gegnir mikilvægu hlutverki þegar kemur að uppeldi og velferð nemenda þar sem honum er ætlað ...
Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvernig staðið er að málum snúbúa og þá sérstaklega móttöku...
Í þessari ritgerð er farið yfir hvernig menntasaga döff barna á Íslandi hefur þróast síðan hún hófst...
Meginviðfangsefni þessarar ritgerðar eru störf félagsráðgjafa í grunnskólum Íslands. Markmið mitt va...
Reglulega heyrast raddir í þjóðfélaginu um stöðu námsgreinarinnar tónmenntar í íslenskum grunnskólum...
Málefni barna af erlendum uppruna á Íslandi hafa verið ofarlega á baugi undanfarin ár. Í grein þessa...
Þessi ritgerð fjallar um Íslendingasögurnar og það erindi sem þær eiga í námsefni grunnskóla. Þá er ...
Þroskaþjálfum í grunnskólum fer ört fjölgandi og því þótti mér áhugavert að skoða hver þeirra hlutve...
Hve vel þekkja skólabörn á Íslandi íslensku þjóðlögin? Þessi spurning er megin viðfangsefni þessarar...
Fjölgun erlendra ríkisborgara á Íslandi hefur verið töluverð á undanförnum árum. Það hefur leitt til...
Tilgangur þessa lokaverkefnis er að afla upplýsinga um þróun skólamötuneyta í grunnskólum á Íslandi....
Siðareglur Blaðamannafélags Íslands hafa meðvitað verið samþykktar einfaldar og fáar þannig að þær s...
Saga okkar Íslendinga er menningararfur sem við höfum varðveitt í gegnum gengnar kynsóðir og við ætt...
Ritgerð þessi fjallar um áhrif og umfang áfengis- og vímuefnaneyslu unglinga í grunnskólum hérlendis...
Áföll í æsku geta haft áhrif á líf einstaklinga síðar á ævinni. Áföll af ýmsum toga, skulu vera teki...
Skólinn gegnir mikilvægu hlutverki þegar kemur að uppeldi og velferð nemenda þar sem honum er ætlað ...
Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvernig staðið er að málum snúbúa og þá sérstaklega móttöku...
Í þessari ritgerð er farið yfir hvernig menntasaga döff barna á Íslandi hefur þróast síðan hún hófst...
Meginviðfangsefni þessarar ritgerðar eru störf félagsráðgjafa í grunnskólum Íslands. Markmið mitt va...
Reglulega heyrast raddir í þjóðfélaginu um stöðu námsgreinarinnar tónmenntar í íslenskum grunnskólum...
Málefni barna af erlendum uppruna á Íslandi hafa verið ofarlega á baugi undanfarin ár. Í grein þessa...
Þessi ritgerð fjallar um Íslendingasögurnar og það erindi sem þær eiga í námsefni grunnskóla. Þá er ...
Þroskaþjálfum í grunnskólum fer ört fjölgandi og því þótti mér áhugavert að skoða hver þeirra hlutve...
Hve vel þekkja skólabörn á Íslandi íslensku þjóðlögin? Þessi spurning er megin viðfangsefni þessarar...
Fjölgun erlendra ríkisborgara á Íslandi hefur verið töluverð á undanförnum árum. Það hefur leitt til...
Tilgangur þessa lokaverkefnis er að afla upplýsinga um þróun skólamötuneyta í grunnskólum á Íslandi....
Siðareglur Blaðamannafélags Íslands hafa meðvitað verið samþykktar einfaldar og fáar þannig að þær s...
Saga okkar Íslendinga er menningararfur sem við höfum varðveitt í gegnum gengnar kynsóðir og við ætt...
Ritgerð þessi fjallar um áhrif og umfang áfengis- og vímuefnaneyslu unglinga í grunnskólum hérlendis...
Áföll í æsku geta haft áhrif á líf einstaklinga síðar á ævinni. Áföll af ýmsum toga, skulu vera teki...
Skólinn gegnir mikilvægu hlutverki þegar kemur að uppeldi og velferð nemenda þar sem honum er ætlað ...