Uppgangur íslenska fasteignamarkaðarins fyrir hrun var með ólíkindum, nánast allir þeir þættir sem hafa áhrif á fasteignamarkaðinn þróuðust með þeim hætti að ýta undir íbúðakaup. Erfitt er að benda á einhvern einn þátt sem hafði úrslitaáhrif um það hvernig fór, en þó er hægt að benda á nokkur atriði sem höfðu mikil áhrif. Árið 2003 lagði ríkisstjórn Íslands fram frumvarp um breytingar á lögum Íbúðalánasjóðs, ein stærsta breytingin sem fólst í þeim lögum var hækkun á hámarkslánshlutfalli Íbúðalánasjóðs í 90%. Innkoma viðskiptabankanna á íbúðalánamarkað haustið 2004 var ekki síður stór þáttur í aukinni eftirspurn á íbúðalánamarkaði. Á einni nóttu síðsumars 2004, breyttist íbúðalánakerfið svo um munaði, þegar bankarnir komu inn af fullum þunga...
Vextir eru í sögulegu lágmarki og dregist hefur úr framboði innlánsreikninga ætluðum til fasteignasp...
Það getur verið vandasamt að veita ráðgjöf í fasteignaviðskiptum. Verðmat fasteigna byggist að mestu...
Þessi ritgerð fjallar um fasteigna og leigumarkaðinn frá ýmsum sjónarhornum. Þróun markaðar undanfar...
Verðmyndun á fasteignamarkaði fer eftir ýmsum breytum og segja má að fasteignamarkaðurinn hagi sér a...
Markmið þessa lokaverkefnis er að skýra þann mun sem er á markaðsvirði íslenskra fasteignafélaga og ...
Í ritgerð þessari verður fjallað um fasteignmarkaðinn á Ísland og sérstök áhersla lögð á hagfræðileg...
Frá árinu 2004 þegar fjármálastofnanir hófu að veita 100% lán til fasteignakaupa, og allt til ...
Ritgerðin fjallar um hinn almenna fasteignamarkað og nauðungarsölur fasteigna. Þetta efni er, og he...
Ljóst er að miklar vaxtalækkanir áttu sér stað í kjölfar Covid faraldursins og margir sem nýttu sér ...
Eftir hrun hefur fasteignamarkaðurinn verið mikið í umræðunni og hafa ýmsar breytingar orðið á þeim ...
Ritgerð þessi tekur fyrir fasteignamarkaðinn og nauðungarsölur á höfuðborgarsvæðinu. Athugað er hvor...
Í þessari ritgerð verður fjallað um fasteignalán á íslenskum fasteignamarkaði og er það von mín að l...
Ritgerðin fjallar um hvort fasteignir séu almennt undirverðlagðar á stór Montréal svæðinu í Quebéc f...
Tilgangur fasteignamats er að vera nokkurs konar mælikvarði á söluverðmæti allra seldra íbúða á mark...
Rannsóknarverkefni þetta er um ferlið sem fylgir því að fjárfesta í fyrstu fasteign. Verkefnið er í ...
Vextir eru í sögulegu lágmarki og dregist hefur úr framboði innlánsreikninga ætluðum til fasteignasp...
Það getur verið vandasamt að veita ráðgjöf í fasteignaviðskiptum. Verðmat fasteigna byggist að mestu...
Þessi ritgerð fjallar um fasteigna og leigumarkaðinn frá ýmsum sjónarhornum. Þróun markaðar undanfar...
Verðmyndun á fasteignamarkaði fer eftir ýmsum breytum og segja má að fasteignamarkaðurinn hagi sér a...
Markmið þessa lokaverkefnis er að skýra þann mun sem er á markaðsvirði íslenskra fasteignafélaga og ...
Í ritgerð þessari verður fjallað um fasteignmarkaðinn á Ísland og sérstök áhersla lögð á hagfræðileg...
Frá árinu 2004 þegar fjármálastofnanir hófu að veita 100% lán til fasteignakaupa, og allt til ...
Ritgerðin fjallar um hinn almenna fasteignamarkað og nauðungarsölur fasteigna. Þetta efni er, og he...
Ljóst er að miklar vaxtalækkanir áttu sér stað í kjölfar Covid faraldursins og margir sem nýttu sér ...
Eftir hrun hefur fasteignamarkaðurinn verið mikið í umræðunni og hafa ýmsar breytingar orðið á þeim ...
Ritgerð þessi tekur fyrir fasteignamarkaðinn og nauðungarsölur á höfuðborgarsvæðinu. Athugað er hvor...
Í þessari ritgerð verður fjallað um fasteignalán á íslenskum fasteignamarkaði og er það von mín að l...
Ritgerðin fjallar um hvort fasteignir séu almennt undirverðlagðar á stór Montréal svæðinu í Quebéc f...
Tilgangur fasteignamats er að vera nokkurs konar mælikvarði á söluverðmæti allra seldra íbúða á mark...
Rannsóknarverkefni þetta er um ferlið sem fylgir því að fjárfesta í fyrstu fasteign. Verkefnið er í ...
Vextir eru í sögulegu lágmarki og dregist hefur úr framboði innlánsreikninga ætluðum til fasteignasp...
Það getur verið vandasamt að veita ráðgjöf í fasteignaviðskiptum. Verðmat fasteigna byggist að mestu...
Þessi ritgerð fjallar um fasteigna og leigumarkaðinn frá ýmsum sjónarhornum. Þróun markaðar undanfar...