Hvers vegna er þörf fyrir sérstök kvenréttindi? Af hverju eru mannréttindi ekki næg fyrir konur? Í ritsmíðinni verður sýnt fram á hvernig mannréttindi eru í eðli sínu karllæg, vegna þess að þau voru samin af körlum og reynsla kvenna ekki höfð að leiðarljósi þegar þau voru samin. Mannréttindi vernda því ekki endilega konur í sama mæli og karla. Til þess að sýna fram á þetta eru notaðar ritaðar heimildir um viðfangsefnið. Sérstaklega verður skoðaður samningur Sameinuðu þjóðanna um afnám alls misréttis gagnvart konum, CEDAW, en sá samningur er eini kvenréttindasamningurinn sem Ísland hefur fullgilt. Einnig verður sýnt fram á að þrátt fyrir að Íslendingar séu lengra komnir í átt að jafnrétti kynjanna en margar aðrar þjóðir, þá sé enn þörf fyrir...
Markmið þessarar ritgerðar er að skoða mótsagnir sem koma fram í nálgun vísindanna á kvenlíkamann. T...
Útdráttur Á ári hverju kemur fjöldi hælisleitenda og fer þeim fjölgandi ár frá ári. Ritgerðin byggi...
Í þessari grein er fjallað um helstu niðurstöður könnunar er fram fór við Háskólann í Reykjavík suma...
Konur hafa verið virkir þátttakendur í stjórnmálum í rúmlega öld, en áður fyrr þótti það ekki við hæ...
Markmið ritgerðarinnar var að skoða hugmyndir mannfræðinga um stöðu kvenna, kyn og vald. Rannsóknars...
Þegar birtingarmynd kynjanna í fjölmiðlum er skoðuð, má sjá að konur eru aðeins brot þeirra sem þar ...
Markmið með þessu verkefni er að skoða stöðu kvenna í stjórnunarstörfum í íslenskum sjávarútvegi. Ve...
Í ritgerðinni verður fjallað um áhrif þróunarsamvinnu á konur. Ég mun rekja sögu þróunaraðstoðar og ...
Tilgangur rannsóknar er að kanna hvort konur séu almennt ólíklegri til að sækjast eftir stjórnunar...
Fjölmiðlar heimsins fjalla minna um konur en karla þrátt fyrir að konur séu helmingur mannkyns. Rann...
Í ritgerð þessari verður tísku- og útlitsfyrirbærið “konur í jakkafötum” skoðað í tengslum við kvenr...
Íslenskar konur hafa öðlast betri kjör og meiri réttindi í samfélaginu í gegnum síðustu aldir, þökk ...
Viðfangsefni höfundar þessara ritgerðar var að fjalla um hvort það sé notkun á ráðningarsamningum í ...
Markmið þessa verkefnis er að varpa ljósi á hvaða forsendur konur gefa sér við val á fjárfestingum o...
Vímuefnasýki kvenna fer ört vaxandi í heiminum í dag. Konur glíma jafnframt við fleiri vandamál sem ...
Markmið þessarar ritgerðar er að skoða mótsagnir sem koma fram í nálgun vísindanna á kvenlíkamann. T...
Útdráttur Á ári hverju kemur fjöldi hælisleitenda og fer þeim fjölgandi ár frá ári. Ritgerðin byggi...
Í þessari grein er fjallað um helstu niðurstöður könnunar er fram fór við Háskólann í Reykjavík suma...
Konur hafa verið virkir þátttakendur í stjórnmálum í rúmlega öld, en áður fyrr þótti það ekki við hæ...
Markmið ritgerðarinnar var að skoða hugmyndir mannfræðinga um stöðu kvenna, kyn og vald. Rannsóknars...
Þegar birtingarmynd kynjanna í fjölmiðlum er skoðuð, má sjá að konur eru aðeins brot þeirra sem þar ...
Markmið með þessu verkefni er að skoða stöðu kvenna í stjórnunarstörfum í íslenskum sjávarútvegi. Ve...
Í ritgerðinni verður fjallað um áhrif þróunarsamvinnu á konur. Ég mun rekja sögu þróunaraðstoðar og ...
Tilgangur rannsóknar er að kanna hvort konur séu almennt ólíklegri til að sækjast eftir stjórnunar...
Fjölmiðlar heimsins fjalla minna um konur en karla þrátt fyrir að konur séu helmingur mannkyns. Rann...
Í ritgerð þessari verður tísku- og útlitsfyrirbærið “konur í jakkafötum” skoðað í tengslum við kvenr...
Íslenskar konur hafa öðlast betri kjör og meiri réttindi í samfélaginu í gegnum síðustu aldir, þökk ...
Viðfangsefni höfundar þessara ritgerðar var að fjalla um hvort það sé notkun á ráðningarsamningum í ...
Markmið þessa verkefnis er að varpa ljósi á hvaða forsendur konur gefa sér við val á fjárfestingum o...
Vímuefnasýki kvenna fer ört vaxandi í heiminum í dag. Konur glíma jafnframt við fleiri vandamál sem ...
Markmið þessarar ritgerðar er að skoða mótsagnir sem koma fram í nálgun vísindanna á kvenlíkamann. T...
Útdráttur Á ári hverju kemur fjöldi hælisleitenda og fer þeim fjölgandi ár frá ári. Ritgerðin byggi...
Í þessari grein er fjallað um helstu niðurstöður könnunar er fram fór við Háskólann í Reykjavík suma...