Í ritgerðinni er leitast við að skilgreina hugtakið mansal og birtingamyndir þess. Flestir þolendur mansals eru konur og börn sem starfa í kynlífsiðnaði, er því lögð áhersla á að mansal sé kynbundið fyrirbæri. Skoðað eru viðhorf stjórnvalda til jafnréttishugtaksins, og hvort það hafi áhrif á baráttu þeirra gegn mansali. Notast er við helstu sáttmála alþjóðasamfélagsins í baráttunni gegn mansali, Palermó-bókun Sameinuðu þjóðanna og samning Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali. Sérstakri athygli er beint að úrræðum fyrir þolendur mansals. Samanburður er gerður á Noregi og Íslandi, skoðað er umfang mansals, viðhorf almennings, aðgerðir yfirvalda og úrræði sem í boði eru fyrir þolendur mansals. Áhersla er lögð á hvernig Ísland og Noregur stan...
Samfélagsmiðlanotkun hefur aukist mikið síðustu ár og áratugi. Hið sama má segja um ýmis vandamál te...
Mansal er vaxandi vandamál í heiminum og nær til flest allra landa. Fórnarlömb mansals eru oft á tíð...
Mansal er skipulögð glæpastarfsemi sem lýtur að því að kaupa og selja konur til kynlífsþrælkunar. St...
Í ritgerðinni er hugtakið ,,mansal” skilgreint og fjallað um birtingarmyndir þess og einkenni víða u...
Mansal hefur á síðustu árum verið að stór aukast og er í dag þriðja umfangsmesta alþjóðlega glæpasta...
Mansal stefnir hratt í að vera ábatasamasta glæpastarfsemi heims og kemur fast á hælana á vopna- og ...
Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.A. prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Viðfangsefni ritge...
Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.A. prófs í Félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands. Ritgerðin fjallar ...
Í þessari ritgerð er fjallað um mansal og megináhersla lögð á verknaðaraðferðina hagnýting bágrar st...
Markmið rannsóknarinnar var að skoða viðhorf, þekkingu og upplifanir fagfólks sem hefur komið að man...
Ritgerð þessi fjallar um mansal og er sérstök áhersla á þá birtingarmynd þess sem kallast nauðungarv...
Kveikjan að efni ritgerðarinnar var áhugi höfundar á hlutverki fjölmiðla og ritstjórna og áhrifa þei...
Flutningur fólks á milli landa hefur orðið mikill vegna aukinnar hnattvæðingar, samhliða því sem hef...
Lífsgæði eru grundvöllur fyrir því að eiga gott líf. Margir Íslendingar hafa flutt til Noregs eftir ...
Markmið rannsóknarinnar var að bera saman þroskamat mæðra og feðra á mál- og hreyfisviði. Einnig var...
Samfélagsmiðlanotkun hefur aukist mikið síðustu ár og áratugi. Hið sama má segja um ýmis vandamál te...
Mansal er vaxandi vandamál í heiminum og nær til flest allra landa. Fórnarlömb mansals eru oft á tíð...
Mansal er skipulögð glæpastarfsemi sem lýtur að því að kaupa og selja konur til kynlífsþrælkunar. St...
Í ritgerðinni er hugtakið ,,mansal” skilgreint og fjallað um birtingarmyndir þess og einkenni víða u...
Mansal hefur á síðustu árum verið að stór aukast og er í dag þriðja umfangsmesta alþjóðlega glæpasta...
Mansal stefnir hratt í að vera ábatasamasta glæpastarfsemi heims og kemur fast á hælana á vopna- og ...
Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.A. prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Viðfangsefni ritge...
Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.A. prófs í Félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands. Ritgerðin fjallar ...
Í þessari ritgerð er fjallað um mansal og megináhersla lögð á verknaðaraðferðina hagnýting bágrar st...
Markmið rannsóknarinnar var að skoða viðhorf, þekkingu og upplifanir fagfólks sem hefur komið að man...
Ritgerð þessi fjallar um mansal og er sérstök áhersla á þá birtingarmynd þess sem kallast nauðungarv...
Kveikjan að efni ritgerðarinnar var áhugi höfundar á hlutverki fjölmiðla og ritstjórna og áhrifa þei...
Flutningur fólks á milli landa hefur orðið mikill vegna aukinnar hnattvæðingar, samhliða því sem hef...
Lífsgæði eru grundvöllur fyrir því að eiga gott líf. Margir Íslendingar hafa flutt til Noregs eftir ...
Markmið rannsóknarinnar var að bera saman þroskamat mæðra og feðra á mál- og hreyfisviði. Einnig var...
Samfélagsmiðlanotkun hefur aukist mikið síðustu ár og áratugi. Hið sama má segja um ýmis vandamál te...
Mansal er vaxandi vandamál í heiminum og nær til flest allra landa. Fórnarlömb mansals eru oft á tíð...
Mansal er skipulögð glæpastarfsemi sem lýtur að því að kaupa og selja konur til kynlífsþrælkunar. St...