Auglýsingar í dag einkennast mikið til af fallegum konum. Konur og líkamspartar þeirra eru notaðir til að selja nánast hvað sem er, allt frá matvörum til bíla. Fyrirsætur í auglýsingum eiga flestar það sameiginlegt að vera ofur grannar og gullfallegar. Þessar fyrirsætur eru lýsandi fyrir þá staðalímynd sem fjölmiðlar hafa skapað fyrir konur. Þessi ritgerð fjallar um þær neikvæðu afleiðingar sem að þessar óraunhæfu staðalímyndir sem ríkjandi eru í fjölmiðlum í gegnum auglýsingar valda konum. Einnig fjallar hún um þau áhrif sem að auglýsingar hafa á konur, börn og unglinga. Þessi ritgerð leiðir það í ljós að nokkuð ljóst er að fjölmiðlar, og þá sérstaklega auglýsingar í því samhengi, geta haft neikvæð áhrif á konurSú staðalímynd sem ríkjand...
Hreyfing er orðin mikilvægur hluti af daglegu lífi margra kvenna og þegar kona verður barnshafandi e...
Í þessari ritgerð verður fjallað um áhættutöku í íþróttum, fyrst og fremst jaðaríþróttum, og vátrygg...
Markmiðið með þessu verkefni er að vekja athygli á hindrunum sem fatlaðir einstaklingar þurfa að glí...
Í ritgerðinni er fjallað um hvaða hindrunum konur á flótta mæta, út frá mannfræði og félagsvísindum....
Stríðsátök, hamfarir, ofsóknir og mannréttindabrot eru meðal annars ástæður þess af hverju fólk neyð...
Í ritgerðinni verður fjallað um áhrif þróunarsamvinnu á konur. Ég mun rekja sögu þróunaraðstoðar og ...
Fjármálakreppur hafa lengi vel haft mikil áhrif á hag landa og þjóða. Kreppum fylgir ekki aðeins nið...
Ávinningur af íþróttum fyrir samfélög og einstaklinga eru líklega augljós fyrir marga. Þrátt fyrir þ...
Markmið þessa verkefnis er að varpa ljósi á hvaða forsendur konur gefa sér við val á fjárfestingum o...
Greinin fjallar um eigindlega rannsókn sem beinist að því að kanna hver sé reynsla og upplifun kvenn...
Þessi ritgerð er lokaverkefnið mitt til BA gráðu í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Viðfangsefni r...
Ritgerð þessi fjallar um eigindlega rannsókn á kennsluaðferðinni Könnunarleiðangur. Aðferðin er skos...
Því alþjóðlegri sem markaðir verða og vörur, og að hluta til þjónusta einnig, ferðast hraðar á milli...
Til þess að fyrirtæki komist af í hinum stóra heimi þurfa þau að koma sér á framfæri. Flest fyrirtæk...
Konur hafa verið virkir þátttakendur í stjórnmálum í rúmlega öld, en áður fyrr þótti það ekki við hæ...
Hreyfing er orðin mikilvægur hluti af daglegu lífi margra kvenna og þegar kona verður barnshafandi e...
Í þessari ritgerð verður fjallað um áhættutöku í íþróttum, fyrst og fremst jaðaríþróttum, og vátrygg...
Markmiðið með þessu verkefni er að vekja athygli á hindrunum sem fatlaðir einstaklingar þurfa að glí...
Í ritgerðinni er fjallað um hvaða hindrunum konur á flótta mæta, út frá mannfræði og félagsvísindum....
Stríðsátök, hamfarir, ofsóknir og mannréttindabrot eru meðal annars ástæður þess af hverju fólk neyð...
Í ritgerðinni verður fjallað um áhrif þróunarsamvinnu á konur. Ég mun rekja sögu þróunaraðstoðar og ...
Fjármálakreppur hafa lengi vel haft mikil áhrif á hag landa og þjóða. Kreppum fylgir ekki aðeins nið...
Ávinningur af íþróttum fyrir samfélög og einstaklinga eru líklega augljós fyrir marga. Þrátt fyrir þ...
Markmið þessa verkefnis er að varpa ljósi á hvaða forsendur konur gefa sér við val á fjárfestingum o...
Greinin fjallar um eigindlega rannsókn sem beinist að því að kanna hver sé reynsla og upplifun kvenn...
Þessi ritgerð er lokaverkefnið mitt til BA gráðu í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Viðfangsefni r...
Ritgerð þessi fjallar um eigindlega rannsókn á kennsluaðferðinni Könnunarleiðangur. Aðferðin er skos...
Því alþjóðlegri sem markaðir verða og vörur, og að hluta til þjónusta einnig, ferðast hraðar á milli...
Til þess að fyrirtæki komist af í hinum stóra heimi þurfa þau að koma sér á framfæri. Flest fyrirtæk...
Konur hafa verið virkir þátttakendur í stjórnmálum í rúmlega öld, en áður fyrr þótti það ekki við hæ...
Hreyfing er orðin mikilvægur hluti af daglegu lífi margra kvenna og þegar kona verður barnshafandi e...
Í þessari ritgerð verður fjallað um áhættutöku í íþróttum, fyrst og fremst jaðaríþróttum, og vátrygg...
Markmiðið með þessu verkefni er að vekja athygli á hindrunum sem fatlaðir einstaklingar þurfa að glí...