Af góðum hug koma góð verk : verkfæri sem nýtast kennurum nemenda með ADHD

  • Astrid Jóhanna Kristjánsdóttir 1987-
Publication date
October 2013

Abstract

Ritgerðin er skrifuð í þeim tilgangi að varpa ljósi á þau úrræði sem nýtast kennurum nemenda með athyglisbrest með ofvirkni (ADHD) í skólastofunni. Farið er yfir hvernig ADHD lýsir sér og hver helstu einkenni þess séu. Fjallað er um fylgiraskanir sem algengar eru hjá nemendum með ADHD. Síðan er farið yfir helstu meðferðarúrræði sem í boði eru fyrir þá. Til að komast að því hvað nýtist kennurum nemenda með ADHD best í kennslu þá kynnti ég mér heimildir, bæði innlendar og erlendar. Í heimildunum var að finna ógrynni af aðferðum og verður aðeins farið yfir brot af þeim hér. Aðferðirnar sem fjallað er um í þessarri ritgerð eru skipulag, umbunarkerfi, hópavinna og kennsluaðferðir við stærðfræðikennslu. Viðtöl voru tekin við fjóra grunnskólakenna...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.