School of Americas: Birtingarmynd bandarískrar heimsvaldastefnu?

  • Ragnhildur B. Guðmundsdóttir 1985-
Publication date
January 2012

Abstract

Þegar ríki hefur yfirburðarstöðu á alþjóðlega valdasviðinu er það ríki gjarnan kallað heimsveldi. Í dag eru Bandaríkin eitt helsta heimsveldi í heiminum en á tíma kalda stríðsins voru það tvö, Bandaríkin og Sovétríkin. Sú stefna sem ríki heldur úti til að viðhalda stöðu sinni sem heimsveldis nefnist heimsvaldastefna. Í þessari heimildarritgerð verður fjallað um heimsvaldastefnu Bandaríkjanna og birtingarmynd hennar gagnvart Rómönsku Ameríku á tíma kalda stríðsins. Greint verður frá utanríkisstefnu Bandaríkjanna og hvernig hún hefur mótast af heimsvaldastefnu þeirra. Tilgangur ritgerðarinnar er að varpa ljósi á mögulega birtingarmynd heimsvaldastefnu og hvaða afleiðingar sú stefna getur haft. Til að einfalda þá greiningu verður fjallað um he...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.