Markmið þessarar ritgerðar er að kanna möguleg áhrif upptöku evru á íslenskan vinnumarkað. Mikil umræða hefur verið um inngöngu í Evrópusambandið og Myntbandalag Evrópu á síðustu árum og hafa flestir einhverja skoðun á þessu málefni, ekki síst í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008. Því er áhugavert að skoða áhrif á þann hluta þjóðfélagsins sem snertir okkur öll, vinnumarkaðinn og þær breytingar sem kynnu að verða á honum í kjölfarið. Mikilvægt er að meta sveigjanleika á vinnumarkaði í þessu samhengi og eru flestir fræðimenn sammála um að sveigjanleikinn sé nauðsynlegur til að vega upp á móti þeim þáttum sem tapast við inngöngu í myntbandalag. Stiklað verður á stóru varðandi ferlið sem þjóðin þarf að fara í gegnum ákveði hún að taka upp ev...
Vaxandi áhugi hefur verið á vindorkuverum í heiminum samhliða hraðri þróun í tækni hvað hana varðar....
Markmið þessarar ritgerðar var að auka skilning lesenda á stöðu háskólamenntaðra innflytjenda frá Au...
Viðfangsefni þessarar heimildaritgerðar eru innflytjendur á íslenskum vinnumarkaði. Til að kanna stö...
Markmið þessa verkefnis var að kanna hvers vegna örorkulífeyrisþegar og öryrkjar almennt eru ekki sý...
Haustið 2008 skalla á alvarleg fjármálakreppa hér á landi sem orsakaði alvarlegt hrun á hlutabréfama...
Markmið ritgerðarinnar er að reyna að útskýra færniþörf á vinnumarkaði og hvað hefur áhrif á ákvarða...
Markmið þessa verkefnis var að skoða hversu mikil áhrif kyn og erlendur uppruni, hafa á stöðu einsta...
Þessi ritgerð fjallar um vinnutíma. Eðli vinnunnar hefur breyst í tímanna rás samfara aukinni tækni ...
Ritgerðin er lokuð til 2015Í þessari ritgerð mun höfundur leitast við að kanna og greina hver réttin...
Gerð var eigindleg rannsókn þar sem leitað var svara við rannsóknarspurningunni: Væri ávinningur af ...
Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna áhrif þreytu á rafvirkni vöðva og hreyfiferla í hnéb...
Áföll í æsku geta haft áhrif á líf einstaklinga síðar á ævinni. Áföll af ýmsum toga, skulu vera teki...
Margir Íslendingar hefja sín fyrstu skref á vinnumarkaði þegar komið er í framhaldsskóla, jafnvel fy...
Málfræðilega formdeildin kyn er ummyndunarþáttur í fornöfnum og lýsingarorðum í íslensku tungumáli. ...
Markmiðið með þessu verkefni er að vekja athygli á hindrunum sem fatlaðir einstaklingar þurfa að glí...
Vaxandi áhugi hefur verið á vindorkuverum í heiminum samhliða hraðri þróun í tækni hvað hana varðar....
Markmið þessarar ritgerðar var að auka skilning lesenda á stöðu háskólamenntaðra innflytjenda frá Au...
Viðfangsefni þessarar heimildaritgerðar eru innflytjendur á íslenskum vinnumarkaði. Til að kanna stö...
Markmið þessa verkefnis var að kanna hvers vegna örorkulífeyrisþegar og öryrkjar almennt eru ekki sý...
Haustið 2008 skalla á alvarleg fjármálakreppa hér á landi sem orsakaði alvarlegt hrun á hlutabréfama...
Markmið ritgerðarinnar er að reyna að útskýra færniþörf á vinnumarkaði og hvað hefur áhrif á ákvarða...
Markmið þessa verkefnis var að skoða hversu mikil áhrif kyn og erlendur uppruni, hafa á stöðu einsta...
Þessi ritgerð fjallar um vinnutíma. Eðli vinnunnar hefur breyst í tímanna rás samfara aukinni tækni ...
Ritgerðin er lokuð til 2015Í þessari ritgerð mun höfundur leitast við að kanna og greina hver réttin...
Gerð var eigindleg rannsókn þar sem leitað var svara við rannsóknarspurningunni: Væri ávinningur af ...
Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna áhrif þreytu á rafvirkni vöðva og hreyfiferla í hnéb...
Áföll í æsku geta haft áhrif á líf einstaklinga síðar á ævinni. Áföll af ýmsum toga, skulu vera teki...
Margir Íslendingar hefja sín fyrstu skref á vinnumarkaði þegar komið er í framhaldsskóla, jafnvel fy...
Málfræðilega formdeildin kyn er ummyndunarþáttur í fornöfnum og lýsingarorðum í íslensku tungumáli. ...
Markmiðið með þessu verkefni er að vekja athygli á hindrunum sem fatlaðir einstaklingar þurfa að glí...
Vaxandi áhugi hefur verið á vindorkuverum í heiminum samhliða hraðri þróun í tækni hvað hana varðar....
Markmið þessarar ritgerðar var að auka skilning lesenda á stöðu háskólamenntaðra innflytjenda frá Au...
Viðfangsefni þessarar heimildaritgerðar eru innflytjendur á íslenskum vinnumarkaði. Til að kanna stö...