Milliverðlagning alþjóðlegra fyrirtækja. Vandamál í viðskiptum tengdra aðila?

  • Sævar Pétursson 1974-
Publication date
June 2013

Abstract

Í ritgerð þessari er fjallað um milliverðlagningu alþjóðlegra fyrirtækja og er þeirri spurningu varpað fram hvort hún skapi vandamál í viðskiptum tengdra aðila. Alþjóðaviðskipti og þær breytingar sem hafa orðið á síðustu árum með aukinni hnattvæðingu hafa kallað á nýjar viðskiptavenjur þar sem viðskipti milli tengdra aðila hafa aukist og er áætlað í dag að 60-70% af öllum viðskiptum séu viðskipti milli tengdra aðila. Í slíkum viðskiptum er milliverðlagning mikilvæg þar sem hún stendur fyrir það að finna rétt verð í slíkum viðskiptum, sem kalla á skýrar leikreglur milli ríkja, þar sem mismunandi milliverðlagsreglur geta leitt til ágreinings varðandi skattstofn, hugsanlegrar tvísköttunar og neikvæðra áhrifa á stjórnun fyrirtækja. Markmið sl...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.