Þessi ritgerð fjallar um niðurstöður eigindlegrar rannsóknar sem rannsakar viðhorf foreldra gagnvart því að láta bólusetja börnin sín. Vinnsla rannsóknarinnar fór fram með viðtölum við átta foreldra þar sem þeir voru hvattir til þess að miðla reynslu sinni og viðhorfum til bólusetninga. Foreldrarnir eiga öll börn á bólusetningaaldri sem þýðir að þetta málefni á beint erindi við þá. Þáttakendur voru valdir með auglýsingu á Facebook og með snjóboltaaðferðinni. Markmið rannsóknarinnar var að rannsaka viðhorf foreldra gagnvart því að láta bólusetja börn sín. Í því samhengi var upplýsingahegðun foreldrana einnig skoðuð og aðrir þættir sem geta haft áhrif á afstöðu þeirra. Til að ná fram þeim markmiðum voru lagðar fram eftirfarandi rannsóknarspur...
Erlendar rannsóknir gefa til kynna að þekking heilbrigðisstarfsmanna á fósturskimun sé ábótavant. Vi...
Miklar breytingar hafa orðið á framboði verkjameðferða fyrir konur í eðlilegum fæðingum undanfarin á...
Í grunnskólabyrjun felast mikilvæg tímamót fyrir börn og foreldra þeirra. Það er ekki bara barnið se...
Í þessari ritgerð er reynt að fá betri sýn á hvaða viðhorf foreldrar barna á leik og - grunnskólaald...
Rannsókn þessi var gerð sem B.A. gráðu verkefni við tómstunda- og félagsmálafræði frá Menntavísindas...
Ritsmíð þessi er lokaverkefni til BA prófs í þroskaþjálfafræðum við menntavísindasvið Háskóla Ísland...
Hér verður sagt frá megindlegri rannsókn sem gerð var meðal íbúa sveitarfélagsins Vesturbyggðar. Mar...
Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á AkureyriFærst hefur í vöxt að einstaklingar vi...
Vinsældir óhefðbundinna- og viðbótarmeðferða fara sífellt vaxandi meðal almennings og innan heilbrig...
Viðfangsefni ritgerðarinnar er að skoða hvernig viðbrögðum íslenskra stjórnvalda var háttað í kjölfa...
Stafræn markaðssetning hefur tekið gífurlegum breytingum seinustu ár. Samfélagsmiðlar eru orðnir stó...
Að upplifa náttúruhamfarir getur haft veruleg áhrif á andlega og líkamlega líðan þeirra sem fyrir þv...
Markmið rannsóknar: Samkvæmt lögum um réttindi sjúklinga eiga börn rétt á upplýsingum um fyrirhugaða...
Á heimsvísu búa um 47% barna við fátækt og hefur verið bent á að það hlutfall gæti hækkað í kjölfar ...
Mikið er rætt um dvínandi áhuga barna hér á landi á bóklestri og lélegan árangur þeirra í læsiskönnu...
Erlendar rannsóknir gefa til kynna að þekking heilbrigðisstarfsmanna á fósturskimun sé ábótavant. Vi...
Miklar breytingar hafa orðið á framboði verkjameðferða fyrir konur í eðlilegum fæðingum undanfarin á...
Í grunnskólabyrjun felast mikilvæg tímamót fyrir börn og foreldra þeirra. Það er ekki bara barnið se...
Í þessari ritgerð er reynt að fá betri sýn á hvaða viðhorf foreldrar barna á leik og - grunnskólaald...
Rannsókn þessi var gerð sem B.A. gráðu verkefni við tómstunda- og félagsmálafræði frá Menntavísindas...
Ritsmíð þessi er lokaverkefni til BA prófs í þroskaþjálfafræðum við menntavísindasvið Háskóla Ísland...
Hér verður sagt frá megindlegri rannsókn sem gerð var meðal íbúa sveitarfélagsins Vesturbyggðar. Mar...
Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á AkureyriFærst hefur í vöxt að einstaklingar vi...
Vinsældir óhefðbundinna- og viðbótarmeðferða fara sífellt vaxandi meðal almennings og innan heilbrig...
Viðfangsefni ritgerðarinnar er að skoða hvernig viðbrögðum íslenskra stjórnvalda var háttað í kjölfa...
Stafræn markaðssetning hefur tekið gífurlegum breytingum seinustu ár. Samfélagsmiðlar eru orðnir stó...
Að upplifa náttúruhamfarir getur haft veruleg áhrif á andlega og líkamlega líðan þeirra sem fyrir þv...
Markmið rannsóknar: Samkvæmt lögum um réttindi sjúklinga eiga börn rétt á upplýsingum um fyrirhugaða...
Á heimsvísu búa um 47% barna við fátækt og hefur verið bent á að það hlutfall gæti hækkað í kjölfar ...
Mikið er rætt um dvínandi áhuga barna hér á landi á bóklestri og lélegan árangur þeirra í læsiskönnu...
Erlendar rannsóknir gefa til kynna að þekking heilbrigðisstarfsmanna á fósturskimun sé ábótavant. Vi...
Miklar breytingar hafa orðið á framboði verkjameðferða fyrir konur í eðlilegum fæðingum undanfarin á...
Í grunnskólabyrjun felast mikilvæg tímamót fyrir börn og foreldra þeirra. Það er ekki bara barnið se...