Óefnislegar eignir og umfang þeirra á íslenska hlutabréfamarkaðnum

  • Hörður Freyr Valbjörnsson 1990-
Publication date
June 2015

Abstract

Ritgerð þessi fjallar um óefnislegar eignir og mikilvægi Alþjóðlegra reikningsskilastöðlum á meðferð þeirra. Einnig verður varpað ljósi á umfang óefnislegra eigna á aðallista Kauphallar Íslands. Nokkrar af helstu óefnislegu eignum verða teknar fyrir og meðferð þeirra samkvæmt Alþjóðlegum reikningsskilastöðlunum. Aðferðir við niðurfærslu á óefnislegum eignum eftir eignfærslu verður einnig skoðuð. Til öflunar upplýsinga á viðfangsefni um óefnislegar eignir var helst notast við Alþjóðlegu reikningsskilastaðla, IAS 38 og IFRS 3. Ritrýndar bækur og greinar voru einnig nýttar til öflunar á upplýsingum. Áhugaverð raundæmi voru tekin um óefnislegar eignir og voru ársreikningar ýmissa félaga nýttir til þess. Umfang óefnislegar eigna á hlutabréfa...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.