Það er grundvallarskilyrði í réttarfari að aðili hafi lögvarða hagsmuni af því að fá dóm um kröfur sínar. En hverjir eru þessir lögvörðu hagsmunir og hvernig er metið hvort að þetta skilyrði sé uppfyllt? Það hljóta að vera til einhver skilyrði sem almennt er hægt að styðjast við þegar metið er hvort að lögvarðir hagsmunir séu fyrir hendi, ekki getur verið að slíkt mat sé einfaldlega handahófskennt. Það er markmið þessarar ritgerðar að gera grein fyrir þeim skilyrðum sem þurfa að vera uppfyllt til þess að aðili teljist hafa lögvarða hagsmuni af því að fá dóm um kröfur sínar. Ef til eru skilyrði lögvarinna hagsmuna, þá vaknar spurningin hvort þessi skilyrði geti á einhverjum tímapunkti fallið brott og lögvarðir hagsmunir því liðið undir lok. ...
Ritgerð þessi fjallar að meginstefnu til um þau þrjú skilyrði sem kæra til Mannréttindadómstóls Evró...
Íslensk réttarskipan gerir ráð fyrir því að menn geti leitað til dómstóla í því skyni að fá skorið ú...
Lengi hefur verið deilt um skilvirkni þróunaraðstoðar en árangurinn er samt sem áður ótvíræður, þróu...
Meginmarkmið með þessari ritgerð er að fjalla um aðild að stjórnsýslumáli í einstökum tilvikum og sk...
Í ritgerðinni eru skoðuð þau skilyrði sem umsækjendur um ættleiðingar eða forsamþykki til ættleiðing...
Skilyrði málskots til Hæstaréttar : Með tilkomu Landsréttar Tilgangur og markmið ritgerðarinnar er ...
Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að kanna hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að fá óbeint tjón bæ...
Megin markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á réttaröryggi umsækjenda fjárhagsaðstoðar. Svok...
Ritgerðin er lokuð til 2013Í siðaðra manna samfélagi leysa menn úr deilum sínum með dómi. Fylgi anna...
Ákvæði 2. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála nr. 88/2008 kveður á um að heimilt sé að úrskurða sa...
Í ritgerðinni er fjallað um símahlustanir, sbr. 81. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, sem ra...
Hugtakið einkaleyfi hefur verið við lýði í þó nokkurn tíma. Það hefur þróaðst í gegnum árin og aðlag...
Umfjöllunarefni ritgerðarinnar er skilyrði almennra takmarkana á eignarrétti og það hversu langt lög...
Útgáfa fyrirtækjaskuldabréfa á sér ekki langa sögu á Íslandi en hún jókst töluvert á árunum 2005-200...
Í þessari ritgerð verður fjallað um skilyrðið um sérkenni og þau atriði sem talin eru skipta máli vi...
Ritgerð þessi fjallar að meginstefnu til um þau þrjú skilyrði sem kæra til Mannréttindadómstóls Evró...
Íslensk réttarskipan gerir ráð fyrir því að menn geti leitað til dómstóla í því skyni að fá skorið ú...
Lengi hefur verið deilt um skilvirkni þróunaraðstoðar en árangurinn er samt sem áður ótvíræður, þróu...
Meginmarkmið með þessari ritgerð er að fjalla um aðild að stjórnsýslumáli í einstökum tilvikum og sk...
Í ritgerðinni eru skoðuð þau skilyrði sem umsækjendur um ættleiðingar eða forsamþykki til ættleiðing...
Skilyrði málskots til Hæstaréttar : Með tilkomu Landsréttar Tilgangur og markmið ritgerðarinnar er ...
Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að kanna hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að fá óbeint tjón bæ...
Megin markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á réttaröryggi umsækjenda fjárhagsaðstoðar. Svok...
Ritgerðin er lokuð til 2013Í siðaðra manna samfélagi leysa menn úr deilum sínum með dómi. Fylgi anna...
Ákvæði 2. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála nr. 88/2008 kveður á um að heimilt sé að úrskurða sa...
Í ritgerðinni er fjallað um símahlustanir, sbr. 81. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, sem ra...
Hugtakið einkaleyfi hefur verið við lýði í þó nokkurn tíma. Það hefur þróaðst í gegnum árin og aðlag...
Umfjöllunarefni ritgerðarinnar er skilyrði almennra takmarkana á eignarrétti og það hversu langt lög...
Útgáfa fyrirtækjaskuldabréfa á sér ekki langa sögu á Íslandi en hún jókst töluvert á árunum 2005-200...
Í þessari ritgerð verður fjallað um skilyrðið um sérkenni og þau atriði sem talin eru skipta máli vi...
Ritgerð þessi fjallar að meginstefnu til um þau þrjú skilyrði sem kæra til Mannréttindadómstóls Evró...
Íslensk réttarskipan gerir ráð fyrir því að menn geti leitað til dómstóla í því skyni að fá skorið ú...
Lengi hefur verið deilt um skilvirkni þróunaraðstoðar en árangurinn er samt sem áður ótvíræður, þróu...