Kosningaáróður og peningar í stjórnmálum

  • Hannes Guðmundsson 1994-
Publication date
May 2018

Abstract

Ritgerð þessi leitast við að varpa ljósi á lagalega stöðu kosningaáróðurs hér á landi. Að auki verður haft í huga það hlutverk er peningar geta spilað í slíkri starfsemi. Ísland hefur séð aukinn kosningaáróður undanfarið – og þá sérstaklega á samfélagsmiðlum. Við sem þjóð þurfum að vera vakandi fyrir þeim viðfangsefnum sem slíkri þróun getur fylgt – en á sama tíma verðum við að geta fagnað lýðræðislegri umræðu. Skoðað verður hvernig kosningaáróðri er háttað hjá hinum ýmsu aðilum og er þá aðallega átt við frambjóðendur sjálfa, stjórnmálaflokka og svokallaða þriðju aðila. Enn fremur verður bent á hvaða mögulegu takmarkanir á kosningaáróðri íslensk stjórnvöld geta gripið til – ef vilji er fyrir hendi á annað borð. Höfundur leggur sérstaka áher...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.