Matarfíkn: Samanburður lífeðlislegra og hegðunartengdra þátta

  • Sveinn Hólmkelsson 1989-
Publication date
May 2014

Abstract

Algengi offitu fer vaxandi víða um heim. Einstaklingum sem glíma við sjúklega offitu hefur jafnframt fjölgað á síðari árum. Það hefur því vakið upp spurningar hvort einstaklingar sem haldnir eru þessum sjúkdómi geti ef til vill verið kallaðir matarfíklar. Rannsóknir á matarfíkn renna stoðum undir þær kenningar að hægt sé að ánetjast mat. Hafa þessar rannsóknir reynt að finna undirliggjandi lífeðlisleg einkenni matarfíknar. Um er að ræða rannsóknir á virkni heilastöðva í matarfíkn og hvaða taugaboðefni eru tengd matarfíkn. Undanfarin ár hafa verið gerðar ýmsar rannsóknir á fíknitengdri hegðun. Er þar um að ræða að einstaklingar ánetjist ákveðinni hegðun eins og t.d. spilafíkn. Rannsóknir á tengslum matarfíknar við hegðunarfíkn virðast haf...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.