Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að skoða sáttamiðlun og skyldu til sáttameðferðar samkvæmt barnalögum nr. 76/2003 eins og þeim var breytt með lögum 61/2012. Í fyrri hluta ritgerðarinnar er almenn umfjöllun um sáttamiðlun og í seinni hluta er fjallað um skyldu til sáttameðferðar. Sáttamiðlun hefur reynst vel í fjölskyldumálum og hafa Noregur og Danmörk gengið það langt að gera sáttamiðlun að skyldu með lögum. Ísland hefur farið að þeirra fordæmi og sett á skyldubundna sáttameðferð með lögum nr. 61/2012, um breytingu á barnalögum nr. 76/2003, sem tóku gildi 1. janúar 2013. Leitast var við að svara hvort skyldubundin sáttameðferð sé líkleg til árangurs. Til að varpa ljósi á hvort svo sé er farið ítarlega yfir efni ákvæðisins sem var lögfest...
Grundvöllur íslenska velferðarkerfisins byggist á frjálslyndri velferðarstefnu, eins og sjá má af lá...
Hlutafélagalög nr. 2/1995 eru ásamt stofnsamningi og samþykktum þær leikreglur sem gilda um hlutafél...
Mediation, or conciliation, is a fast dispute resolution method with relatively low costs. A large p...
Með ritgerð þessari er ætlun höfundar að skoða réttindi barna til að tjá sig í forsjár- og umgengnis...
Í þessari ritgerð verður lögð sérstök áhersla á umfjöllun um neytendaverndbarna. Lengi vel voru börn...
Markmið þessarar ritgerðar er að kanna vernd barna gegn ofbeldi í íslensku lagaumhverfi og varpa á þ...
Samskipti heimila og grunnskóla á Íslandi er myndband og vefsíða, eitt af fjórum meistaraverkefnum u...
Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á AkureyriSíðustu áratugi hafa fólksflutningar m...
Ritgerðin er lokuð til 2030Með nýjustu breytingum á barnalögum nr. 76/2003 sem áttu sér stað þann 1....
Þegar fjallað er um umgengnisrétt er oftast nær fjallað um rétt foreldra og barna. Börn hafa þó rétt...
Í þessari ritgerð er leitast við að tilgreina og útskýra þær reglur sem gilda hér á landi og í Evróp...
Lög nr. 62/2006 um eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum voru sett á sumarþingi á...
Šiame darbe siekiama išnagrinėti mediacijos instituto taikymą šeimos bylose Lietuvoje įvertinant ar ...
Í ritgerðinni er fjallað um heimild Samkeppniseftirlitsins til að ljúka máli með sátt skv. 17. gr. f...
Employees’ different personalities and ideas can lead to workplace conflicts that can be detrimental...
Grundvöllur íslenska velferðarkerfisins byggist á frjálslyndri velferðarstefnu, eins og sjá má af lá...
Hlutafélagalög nr. 2/1995 eru ásamt stofnsamningi og samþykktum þær leikreglur sem gilda um hlutafél...
Mediation, or conciliation, is a fast dispute resolution method with relatively low costs. A large p...
Með ritgerð þessari er ætlun höfundar að skoða réttindi barna til að tjá sig í forsjár- og umgengnis...
Í þessari ritgerð verður lögð sérstök áhersla á umfjöllun um neytendaverndbarna. Lengi vel voru börn...
Markmið þessarar ritgerðar er að kanna vernd barna gegn ofbeldi í íslensku lagaumhverfi og varpa á þ...
Samskipti heimila og grunnskóla á Íslandi er myndband og vefsíða, eitt af fjórum meistaraverkefnum u...
Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á AkureyriSíðustu áratugi hafa fólksflutningar m...
Ritgerðin er lokuð til 2030Með nýjustu breytingum á barnalögum nr. 76/2003 sem áttu sér stað þann 1....
Þegar fjallað er um umgengnisrétt er oftast nær fjallað um rétt foreldra og barna. Börn hafa þó rétt...
Í þessari ritgerð er leitast við að tilgreina og útskýra þær reglur sem gilda hér á landi og í Evróp...
Lög nr. 62/2006 um eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum voru sett á sumarþingi á...
Šiame darbe siekiama išnagrinėti mediacijos instituto taikymą šeimos bylose Lietuvoje įvertinant ar ...
Í ritgerðinni er fjallað um heimild Samkeppniseftirlitsins til að ljúka máli með sátt skv. 17. gr. f...
Employees’ different personalities and ideas can lead to workplace conflicts that can be detrimental...
Grundvöllur íslenska velferðarkerfisins byggist á frjálslyndri velferðarstefnu, eins og sjá má af lá...
Hlutafélagalög nr. 2/1995 eru ásamt stofnsamningi og samþykktum þær leikreglur sem gilda um hlutafél...
Mediation, or conciliation, is a fast dispute resolution method with relatively low costs. A large p...