Markmið rannsóknar var að skoða streitu sem sterk hjarta- og æðakerfisviðbrögð (cardiovascular response) við streituvaldandi áreitum. Samkvæmt fyrri rannsóknum ættu hjarta- og æðakerfisviðbrögð að geta spáð fyrir um sjúkdómsþróun síðar meir. Sterk streituviðbrögð og lengri batatími eftir streituvaldandi aðstæður hafa verið tengd við hjarta- og æðasjúkdóma. Í áhættumati fyrir slíka sjúkdóma hefur meðal annars verið horft til sálfræðilegra þátta og í þessari rannsókn var einblínt á þá einstaklinga sem hafa það sem persónuleikaeinkenni að velta sér upp úr neikvæðum hugsunum og kallast slíkt hugsunarferli jórtrun (rumination). Fyrri rannsóknir benda til þess að þeir sem hafa tilhneigingu til að jórtra sýni sterkari viðbrögð við streituvaldandi ...
Íþróttameiðsli eru óhjákvæmilegur partur af íþróttum og geta haft víðtækar neikvæðar afleiðingar á b...
Í ritgerðinni er skoðuð hver staða Þjóðkirkjunnar er innan íslenska ríkisins. Tillögur Stjórnlagaráð...
Í þessari ritgerð er samband þróunaraðstoðar og hagvaxtar skoðað. Fjöldi rannsókna hafa verið gerðar...
Hjarta- og æðasjúkdómar eru ein helsta dánarorsökin í heiminum í dag. Niðurstöður rannsókna benda ti...
Markmið rannsóknarinnar var að skoða sambandið á milli sálfélagslegs vinnuumhverfis og heilsutengdra...
Samband skammtíma- og langtímavaxta hefur lengi verið mönnum hugleikið. Margar kenningar hafa verið ...
Í þessari ritgerð er skoðuð gagnrýni stjórnmálaheimspekingsins Hönnu Arendt á hugmyndafræði þjóðríki...
Útskrift frá: Háskólanum á Hólum - Hestafræðideild Landbúnaðarháskóla Íslands - AuðlindadeildMarkm...
Í ritgerð þessari var lagt upp með að varpa ljósi á samband íþrótta og fjölmiðla. Í upphafi var fjal...
Mikilvægi fjárfestinga einstaklinga í fasteignum fer vaxandi með tilkomu hækkandi aldurs og fækkun b...
Afleiðingar vímuefnaneyslu eru mjög alvarlegar og er hætt við að fólk þrói með sér geðröskun í kjölf...
Afleiðingar neyslu áfengis og annarra vímuefna eru ótvíræðar. Rannsóknir hafa á undanförnum árum bei...
Frumkvöðlastarfsemi er virðisskapandi ferli, þar sem komið er auga á tækifæri og meðvitað er tekin ...
Í þessu riti verður lagalegur grundvöllur sambands íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar skoðaður. Haf...
Inngangur: Svefnraskanir hafa mikið verið rannsakaðar um allan heim og það sama má segja um höfuðver...
Íþróttameiðsli eru óhjákvæmilegur partur af íþróttum og geta haft víðtækar neikvæðar afleiðingar á b...
Í ritgerðinni er skoðuð hver staða Þjóðkirkjunnar er innan íslenska ríkisins. Tillögur Stjórnlagaráð...
Í þessari ritgerð er samband þróunaraðstoðar og hagvaxtar skoðað. Fjöldi rannsókna hafa verið gerðar...
Hjarta- og æðasjúkdómar eru ein helsta dánarorsökin í heiminum í dag. Niðurstöður rannsókna benda ti...
Markmið rannsóknarinnar var að skoða sambandið á milli sálfélagslegs vinnuumhverfis og heilsutengdra...
Samband skammtíma- og langtímavaxta hefur lengi verið mönnum hugleikið. Margar kenningar hafa verið ...
Í þessari ritgerð er skoðuð gagnrýni stjórnmálaheimspekingsins Hönnu Arendt á hugmyndafræði þjóðríki...
Útskrift frá: Háskólanum á Hólum - Hestafræðideild Landbúnaðarháskóla Íslands - AuðlindadeildMarkm...
Í ritgerð þessari var lagt upp með að varpa ljósi á samband íþrótta og fjölmiðla. Í upphafi var fjal...
Mikilvægi fjárfestinga einstaklinga í fasteignum fer vaxandi með tilkomu hækkandi aldurs og fækkun b...
Afleiðingar vímuefnaneyslu eru mjög alvarlegar og er hætt við að fólk þrói með sér geðröskun í kjölf...
Afleiðingar neyslu áfengis og annarra vímuefna eru ótvíræðar. Rannsóknir hafa á undanförnum árum bei...
Frumkvöðlastarfsemi er virðisskapandi ferli, þar sem komið er auga á tækifæri og meðvitað er tekin ...
Í þessu riti verður lagalegur grundvöllur sambands íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar skoðaður. Haf...
Inngangur: Svefnraskanir hafa mikið verið rannsakaðar um allan heim og það sama má segja um höfuðver...
Íþróttameiðsli eru óhjákvæmilegur partur af íþróttum og geta haft víðtækar neikvæðar afleiðingar á b...
Í ritgerðinni er skoðuð hver staða Þjóðkirkjunnar er innan íslenska ríkisins. Tillögur Stjórnlagaráð...
Í þessari ritgerð er samband þróunaraðstoðar og hagvaxtar skoðað. Fjöldi rannsókna hafa verið gerðar...