Markmiðið með rannsókninni var að skoða starfsánægju deildarstjóra í leikskólum og hvaða þættir tengjast ánægju í starfi. Deildarstjórar í leikskólum eru millistjórnendur og eru stjórnendur sinnar deildar en einnig hluti af kennarahópnum/starfsmannahópnum og því ákveðin hætta á að togstreita myndist milli þessara tveggja ólíku hlutverka, en sú togstreita er líkleg til að draga úr starfsánægju. Til að fá svör við rannsóknarspurningum var spurningalisti sendur á netföng 861 deildarstjóra í leikskólum um allt land. Spurningalistinn saman-stóð af spurningum úr QPSNordic Norræna spurningalistanum um sálfélagslega þætti í vinnunni, Íslenska starfshvatningalistanum auk spurninga um bakgrunn og starfsánægju. Alls svörðu 492 listanum að einhverju...
Rannsóknir bæði erlendis og á Íslandi lýsa mikilvægi starfsþróunar kennara, faglegra leiðtoga á meða...
Meginmarkmið rannsóknarinnar var að leita svara við því hvernig leikskólar mæta börnum af erlendum u...
Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvaða sýn deildarstjórar, sem starfa í leikskólum og vinna út f...
Markmiðið með rannsókninni var að fá fram sýn á starf millistjórnenda í framhaldsskólum. Höfundur ka...
Markmið með þessari rannsókn var að að varpa ljósi á þætti í starfsumhverfi leikskólakennara sem haf...
Í ritgerðinni er leitast við að varpa ljósi á störf deildarstjóra í leikskólum. Þá var sérstaklega s...
Markmið þessa verkefnis var að gera handbók fyrir leiðbeinendur í leikskóla. Tilgangur með gerð hand...
Í ritgerðinni er greint frá rannsókn á því hvernig jafnréttismenntun fer fram í tveimur leikskólum í...
Meginmarkmið rannsóknarinnar var að beina kastljósinu að starfi leikskólastjóra og komast að því hvo...
Starf leikskólastjóra er flókið og viðamikið, þar sem streita og jafnvel kulnun er ekki óalgengt. Ma...
Markmið þessarar rannsóknar er að skoða þann hóp ungs fólks sem velur að vinna tímabundið í leikskól...
Fáar rannsóknir eru til hér á landi sem lúta að starfsánægju og vægi þjónandi forystu meðal starfsma...
Markmið þessarar rannsóknar var að kanna reynslu nýbrautskráðra leikskólakennara af fyrsta starfsári...
Í leikskólum starfar fjölbreyttur hópur einstaklinga sem þarf að mæta ólíkum þörfum barna. Það getur...
Hlutverk leikskólastjóra eru margvísleg en athygli stjórnandans hefur tilhneigingu til að beinast fr...
Rannsóknir bæði erlendis og á Íslandi lýsa mikilvægi starfsþróunar kennara, faglegra leiðtoga á meða...
Meginmarkmið rannsóknarinnar var að leita svara við því hvernig leikskólar mæta börnum af erlendum u...
Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvaða sýn deildarstjórar, sem starfa í leikskólum og vinna út f...
Markmiðið með rannsókninni var að fá fram sýn á starf millistjórnenda í framhaldsskólum. Höfundur ka...
Markmið með þessari rannsókn var að að varpa ljósi á þætti í starfsumhverfi leikskólakennara sem haf...
Í ritgerðinni er leitast við að varpa ljósi á störf deildarstjóra í leikskólum. Þá var sérstaklega s...
Markmið þessa verkefnis var að gera handbók fyrir leiðbeinendur í leikskóla. Tilgangur með gerð hand...
Í ritgerðinni er greint frá rannsókn á því hvernig jafnréttismenntun fer fram í tveimur leikskólum í...
Meginmarkmið rannsóknarinnar var að beina kastljósinu að starfi leikskólastjóra og komast að því hvo...
Starf leikskólastjóra er flókið og viðamikið, þar sem streita og jafnvel kulnun er ekki óalgengt. Ma...
Markmið þessarar rannsóknar er að skoða þann hóp ungs fólks sem velur að vinna tímabundið í leikskól...
Fáar rannsóknir eru til hér á landi sem lúta að starfsánægju og vægi þjónandi forystu meðal starfsma...
Markmið þessarar rannsóknar var að kanna reynslu nýbrautskráðra leikskólakennara af fyrsta starfsári...
Í leikskólum starfar fjölbreyttur hópur einstaklinga sem þarf að mæta ólíkum þörfum barna. Það getur...
Hlutverk leikskólastjóra eru margvísleg en athygli stjórnandans hefur tilhneigingu til að beinast fr...
Rannsóknir bæði erlendis og á Íslandi lýsa mikilvægi starfsþróunar kennara, faglegra leiðtoga á meða...
Meginmarkmið rannsóknarinnar var að leita svara við því hvernig leikskólar mæta börnum af erlendum u...
Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvaða sýn deildarstjórar, sem starfa í leikskólum og vinna út f...