Markmið þessa lokaverkefnis var að kanna tölvufíkn á meðal unglinga og áhrif mikillar tölvunotkunar á heilbrigði unglinga og námsárangur. Meðal þess sem var rannsakað var tölvufíkn almennt og áhrif tölvunotkunar á líkamlegt ástand og heilbrigði. Þá voru rannsökuð áhrif tölvunnar á svefnvenjur unglinga ásamt áhrifum tölvunotkunar á námsárangur. Við veltum fyrir okkur eftirfarandi spurningum: Eru unglingar á Íslandi haldnir tölvufíkn? Hvaða áhrif hefur of mikil tölvunotkun á heilbrigði og námsárangur unglinga? Einnig var rannsakað hvort munur væri á fyrrgreindum þáttum milli kynja. Rannsóknargagna var aflað með megindlegum rannsóknaraðferðum en spurningalisti var lagður fyrir 119 unglinga á aldrinum 14–16 ára, 60 stráka og 59 stelpur...
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hversu vel unglingamóttakan við Heilsugæslustöðina á Akureyri...
Þessi heimildaritgerð fjallar um sjálfsmynd unglinga, þróun hennar og mótun ásamt þeim áhrifum sem s...
Tómstundastarf styður við nám, félagsfærni, heilbrigði og líðan ungmenna. Það er því mikilvægt samfé...
Unglingar á hverjum tíma hafa verið taldir vera „að fara til andskotans“ af fyrri kynslóðum, vegna þ...
Unglingar og vímuefnaneysla eru málefni sem brenna á mörgum í þjóðfélaginu og með tilliti til þeirra...
Tilgangur ritgerðarinnar er að skoða mikilvægi þess að marka ákveðna stefnu í kynfræðslu fyrir börn ...
Í þessari BS ritgerð er fjallað um næringu barna og unglinga og þá fræðslu sem þeim stendur til boða...
Unglingsár er aldursskeið sem allir ganga í gegnum. Líffræðilegar breytingar eru umfangsmiklar á ung...
Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða kynhegðun unglinga í tengslum við áfengisneyslu þeirra og...
Verkefnið sem hér er lagt fram er tvíþætt og felur annars vegar í sér stuttan bækling: Rætt við ungl...
Fjölbreytt og næringarrík fæða ásamt reglulegri hreyfingu á unglingsárum getur lagt grunn að heilsus...
Í þessari heimildaritgerð er fjallað um þroska unglinga og áhættuhegðun með það að markmiðið að athu...
Verkefni þetta er rannsóknarritgerð sem byggir á heimildum til BA prófs við íþrótta-, tómstunda- og ...
Að skóladegi loknum og um helgar hafa unglingar frítíma til þess að ráðstafa að eigin vild. Margir u...
Í þessari ritgerð er fjallað um áhrifaþætti á líkamsímynd unglinga. Unglingsárin eru tímabil andlegr...
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hversu vel unglingamóttakan við Heilsugæslustöðina á Akureyri...
Þessi heimildaritgerð fjallar um sjálfsmynd unglinga, þróun hennar og mótun ásamt þeim áhrifum sem s...
Tómstundastarf styður við nám, félagsfærni, heilbrigði og líðan ungmenna. Það er því mikilvægt samfé...
Unglingar á hverjum tíma hafa verið taldir vera „að fara til andskotans“ af fyrri kynslóðum, vegna þ...
Unglingar og vímuefnaneysla eru málefni sem brenna á mörgum í þjóðfélaginu og með tilliti til þeirra...
Tilgangur ritgerðarinnar er að skoða mikilvægi þess að marka ákveðna stefnu í kynfræðslu fyrir börn ...
Í þessari BS ritgerð er fjallað um næringu barna og unglinga og þá fræðslu sem þeim stendur til boða...
Unglingsár er aldursskeið sem allir ganga í gegnum. Líffræðilegar breytingar eru umfangsmiklar á ung...
Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða kynhegðun unglinga í tengslum við áfengisneyslu þeirra og...
Verkefnið sem hér er lagt fram er tvíþætt og felur annars vegar í sér stuttan bækling: Rætt við ungl...
Fjölbreytt og næringarrík fæða ásamt reglulegri hreyfingu á unglingsárum getur lagt grunn að heilsus...
Í þessari heimildaritgerð er fjallað um þroska unglinga og áhættuhegðun með það að markmiðið að athu...
Verkefni þetta er rannsóknarritgerð sem byggir á heimildum til BA prófs við íþrótta-, tómstunda- og ...
Að skóladegi loknum og um helgar hafa unglingar frítíma til þess að ráðstafa að eigin vild. Margir u...
Í þessari ritgerð er fjallað um áhrifaþætti á líkamsímynd unglinga. Unglingsárin eru tímabil andlegr...
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hversu vel unglingamóttakan við Heilsugæslustöðina á Akureyri...
Þessi heimildaritgerð fjallar um sjálfsmynd unglinga, þróun hennar og mótun ásamt þeim áhrifum sem s...
Tómstundastarf styður við nám, félagsfærni, heilbrigði og líðan ungmenna. Það er því mikilvægt samfé...