Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er fyrirhugaður samningur undir Hafréttarsáttmála Sameinuðu Þjóðanna um verndun og sjálfbæra nýtingu líffræðilegrar fjölbreytni utan lögsögu ríkja og afstaða íslenskra stjórnvalda til slíks samnings. Verndun og sjálfbær nýting líffræðilegrar fjölbreytni utan lögsögu ríkja hefur verið eitt stærsta og umdeildasta mál undanfarinna ára er varða málefni hafsins. Vatnaskil urðu í júní 2015 þegar allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna samþykkti með ályktun 69/292 að gerður yrði nýr lagalega bindandi samningur og kom í þeim tilgangi á fót undirbúningsnefnd sem lýkur störfum sínum í júlí 2017. Tilgangur ritgerðarinnar er að rannsaka helstu ástæður þess að talin sé þörf á slíkum samningi, bakgrunn samningsviðræðnanna og ...
Efnahagsleg og félagsleg réttindi eru aðalumfjöllunarefni þessarar ritgerðar. Verður vikið að þeirri...
Hafsvæði ríkja eru ekki mæld frá strandlengjunni sem slíkri heldur grunnlínum. Almennt skal grunnlín...
The evolution of Iceland‘s Arctic Identity since 2011 has been motivated by various events including...
Í fyrsta hluta ritgerðarinnar fjalla ég um helstu breytingar sem hafa átt sér stað í vistkerfi hafsi...
The rapid decline in Earth‘s biodiversity has led to a pressing need for effective conservation stra...
The importance of the High North to Iceland has increased in the last decade. With Arctic sea ice me...
Í þessari ritgerð er fjallað um það hvernig íslensk stjórnvöld nálgast öryggi sem ekki snýr að herna...
Globally, land degradation decreases the ability of diverse ecosystems to provide beneficial service...
One of the largest issues today is climate change. The countries that bear the biggest responsibilit...
Náttúruverndarlöggjöfin á Spáni þurfti að fara í gegnum gagngerar breytingar eftir að hæstiréttur Sp...
Markmið þessa rannsóknarverkefnis er að varpa ljósi á skattspor íslenska sjávarútvegsins. Lagt var u...
The current Icelandic Nature Conservation Act includes a definition of wilderness, a definition of a...
Undanfarna áratugi hefur sú þróun átt sér stað í Evrópu að alþjóðlegir mannréttindasamningar hafa ha...
Síðustu ár hefur mikil umræða verið um umhverfismál og hvaða þættir það eru sem skaða umhverfið. Síf...
Í ljósi aukinnar landnýtingar og hnignunar líffræðilegrar fjölbreytni er afar brýnt að auka þekkingu...
Efnahagsleg og félagsleg réttindi eru aðalumfjöllunarefni þessarar ritgerðar. Verður vikið að þeirri...
Hafsvæði ríkja eru ekki mæld frá strandlengjunni sem slíkri heldur grunnlínum. Almennt skal grunnlín...
The evolution of Iceland‘s Arctic Identity since 2011 has been motivated by various events including...
Í fyrsta hluta ritgerðarinnar fjalla ég um helstu breytingar sem hafa átt sér stað í vistkerfi hafsi...
The rapid decline in Earth‘s biodiversity has led to a pressing need for effective conservation stra...
The importance of the High North to Iceland has increased in the last decade. With Arctic sea ice me...
Í þessari ritgerð er fjallað um það hvernig íslensk stjórnvöld nálgast öryggi sem ekki snýr að herna...
Globally, land degradation decreases the ability of diverse ecosystems to provide beneficial service...
One of the largest issues today is climate change. The countries that bear the biggest responsibilit...
Náttúruverndarlöggjöfin á Spáni þurfti að fara í gegnum gagngerar breytingar eftir að hæstiréttur Sp...
Markmið þessa rannsóknarverkefnis er að varpa ljósi á skattspor íslenska sjávarútvegsins. Lagt var u...
The current Icelandic Nature Conservation Act includes a definition of wilderness, a definition of a...
Undanfarna áratugi hefur sú þróun átt sér stað í Evrópu að alþjóðlegir mannréttindasamningar hafa ha...
Síðustu ár hefur mikil umræða verið um umhverfismál og hvaða þættir það eru sem skaða umhverfið. Síf...
Í ljósi aukinnar landnýtingar og hnignunar líffræðilegrar fjölbreytni er afar brýnt að auka þekkingu...
Efnahagsleg og félagsleg réttindi eru aðalumfjöllunarefni þessarar ritgerðar. Verður vikið að þeirri...
Hafsvæði ríkja eru ekki mæld frá strandlengjunni sem slíkri heldur grunnlínum. Almennt skal grunnlín...
The evolution of Iceland‘s Arctic Identity since 2011 has been motivated by various events including...