Eignarfallsflótti

  • Helga Eggertsdóttir 1981-
Publication date
June 2009

Abstract

Þessi ritgerð fjallar um tiltekna málbreytingu sem er orðin nokkuð algeng í íslensku máli og nefnist eignarfallsflótti. Ritgerðin er að mestu fræðileg umræða um málbreytinguna, eðli hennar og ástæður. Í byrjun verður leitast við að útskýra hugtakið og reynt að varpa ljósi á ástæður breytingarinnar, m.a. út frá veikri beygingu nafnorða og þáttakerfi íslenskunnar. Einnig verður fjallað um þetta með hliðsjón af barnamáli. Að lokum verður lítil könnun lögð fyrir nokkra málhafa og niðurstöður hennar kynntar og ræddar auk þess sem reynt verður að tengja þær við fyrri umræðu um efnið. Málbreytinguna má skýra að einhverju leyti út frá veikri beygingu kvenkynsorða og að einhverju leyti út frá þáttakerfi íslenskunnar. Að auki skiptir setning...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.