Skipulag borga þarf að taka til fleiri þátta en gatna, lóða, veitna og húsa. Borgir hafa almennt þurft að taka að sér fleiri hlutverk en áður. Borgir sem byggðu afkomu sína nánast eingöngu á iðnaði áður fyrr þurfa í dag að virka á marga vegu í alþjóðlegu umhverfi. Iðnaður hefur vikið fyrir ýmis konar þjónustu í borgum Vesturlanda og með breyttri samfélagsgerð og meiri frítíma hefur ferðalögum fólks um heiminn fjölgað mikið á síðustu áratugum. Tilhneiging virðist vera til styttri ferða og fleiri yfir árið og á þetta sérstaklega við Vesturlönd. Einn angi þessarar þróunar er það sem kallað hefur verið borgarferðamennska. Í þessari ritgerð er litið á borgarferðamennsku út frá sjónarhóli borgarskipulags. Gerð er fjölþætt greining á landnotkun...
Tímabundin hönnun hefur verið talsvert áberandi undanfarin ár en lítið hefur verið rannsakað hvað va...
Á undanförnum áratugum hefur verið mikið rætt um lýðheilsu eldri borgara og hvaða áhrif hún hefur á ...
Markmið þessarar ritgerð er að leggja mat á hvort að tilkoma Borgarlínu muni bæta aðgengi og öryggi ...
Ritgerð þessi er lokaverkefni á meistarastigi við námsbrautina skipulagsfræði og samgöngur við tækni...
Í fyrsta sinn býr meirihluti mannkyns í borgum. Borg er stærsta og flóknasta mannvirki mannsins, fyr...
Í þessu verkefni er fjallað um Brákarey í Borgarnesi. Þar var áður starfrækt fiskiútgerð, sláturhús...
Á landnámsreit Íslands spratt upp danskt verksmiðjuþorp sem óx í höfuðborg þjóðarinnar. Í örum vexti...
Leikrit borgarinnar fjallar um margvíslegar athafnir þar sem fólk kemur saman; í stuttu máli sagt fj...
Það er partur af mannlegu eðli að vilja hafa vald og skilning á umhverfi sínu og aðstæðum, en þannig...
Ritgerð til M.A. prófs í menningarfræði við Háskóla Íslands og Háskólann á BifröstMegin viðfangsefni...
Útþensla byggðar er stór þáttur í sögu uppbyggingar Reykjavíkur sem hefur haft mikil áhrif á borgaru...
Borgaralaun eru tekjur sem ríkið tryggir borgurum sínum skilyrðislaust og eru því eins og að greiða ...
Víða um heim er ofanvatn til vandræða og hefur það leitt til flóða og mengunar grunnvatns og vatnsfa...
Verkefnið snýr að myndun baðlóns og útibaðaðstöðu við vesturströnd Borgarness. Lónið væri myndað með...
Sagnfræðingar hafa í gegnum árin rannsakað orsakir bandarísku borgarastyrjaldarinnar. Það eru liðin ...
Tímabundin hönnun hefur verið talsvert áberandi undanfarin ár en lítið hefur verið rannsakað hvað va...
Á undanförnum áratugum hefur verið mikið rætt um lýðheilsu eldri borgara og hvaða áhrif hún hefur á ...
Markmið þessarar ritgerð er að leggja mat á hvort að tilkoma Borgarlínu muni bæta aðgengi og öryggi ...
Ritgerð þessi er lokaverkefni á meistarastigi við námsbrautina skipulagsfræði og samgöngur við tækni...
Í fyrsta sinn býr meirihluti mannkyns í borgum. Borg er stærsta og flóknasta mannvirki mannsins, fyr...
Í þessu verkefni er fjallað um Brákarey í Borgarnesi. Þar var áður starfrækt fiskiútgerð, sláturhús...
Á landnámsreit Íslands spratt upp danskt verksmiðjuþorp sem óx í höfuðborg þjóðarinnar. Í örum vexti...
Leikrit borgarinnar fjallar um margvíslegar athafnir þar sem fólk kemur saman; í stuttu máli sagt fj...
Það er partur af mannlegu eðli að vilja hafa vald og skilning á umhverfi sínu og aðstæðum, en þannig...
Ritgerð til M.A. prófs í menningarfræði við Háskóla Íslands og Háskólann á BifröstMegin viðfangsefni...
Útþensla byggðar er stór þáttur í sögu uppbyggingar Reykjavíkur sem hefur haft mikil áhrif á borgaru...
Borgaralaun eru tekjur sem ríkið tryggir borgurum sínum skilyrðislaust og eru því eins og að greiða ...
Víða um heim er ofanvatn til vandræða og hefur það leitt til flóða og mengunar grunnvatns og vatnsfa...
Verkefnið snýr að myndun baðlóns og útibaðaðstöðu við vesturströnd Borgarness. Lónið væri myndað með...
Sagnfræðingar hafa í gegnum árin rannsakað orsakir bandarísku borgarastyrjaldarinnar. Það eru liðin ...
Tímabundin hönnun hefur verið talsvert áberandi undanfarin ár en lítið hefur verið rannsakað hvað va...
Á undanförnum áratugum hefur verið mikið rætt um lýðheilsu eldri borgara og hvaða áhrif hún hefur á ...
Markmið þessarar ritgerð er að leggja mat á hvort að tilkoma Borgarlínu muni bæta aðgengi og öryggi ...