Rannsóknin er BA-ritgerð í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Notuð var eigindleg aðferðafræði þar sem tekin voru opin viðtöl við tíu konur og gerðar tvær þátttökuathuganir. Skoðuð var upplifun kvenna í háskólanámi út frá samþættingu náms og fjölskyldulífs. Sérstök áhersla var lögð á aðstæður mæðra sem glíma oft á tíðum við margþætt hlutverk. Menntun kvenna var skoðuð í sögulegu samhengi og því velt upp hvort jafnrétti hafi náðst hvað varðar umönnun barna og rekstur heimilis. Rannsóknin sýnir að aðgengi kvennanna að námi hefur batnað, jafnrétti hefur enn ekki náðst og mikil togstreita myndast á milli heimilislífs og náms. Greinilegt er að það þarf að huga vel að þessum hópi með tilliti til sveigjanleika í námi og gó...
Ritgerðin er lokuðÁhættustjórnun er vaxandi þáttur í rekstri fyrirtækja og stjórnendur eru farnir að...
Í ritgerð þessari verður fjallað um hættubrot í íslenskum umferðarrefsirétti með hliðsjón af hgl. L...
Árið 2005 voru kennsluaðstæður fimm náttúrufræðikennara á grunnskólastigi rannsakaðar með það að lei...
Þessi ritgerð er lokaritgerð til B.A. prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Tilgangur þessarar ...
Að jafnaði er talað um að eitt af hverjum tíu pörum glími við ófrjósemi og er þessi ritgerð tileinku...
Hér á landi hafa konur verið fjölmennari en karlar í hópi öryrkja til fjölda ára. Fyrri rannsóknir h...
Flestar konur hafa stundað íþróttir á einhverjum tímapunkti á æviskeiði sínu. Að því sögðu hafa alla...
Verkefni þetta byggir á etnógrafískri vettvangsrannsókn sem gerð var í höfuðstöðvum Samtaka tíbets...
Umönnun í sængurlegu getur mótað upplifun kvenna og fjölskyldna þeirra á því tímabili sem á að veita...
Markmið verkefnisins er að kanna hvað fellst í útinámi. Kannað er hvort að útinám er námsgrein sem n...
Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA-prófs við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands. Meginviðfangsef...
Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á sýn nokkurra íslenskra stjórnenda á því hvers vegna konu...
Þrívíddarsjálfið er tilraun höfundar til að staðsetja félagsfræðina innan fjölskyldu vísindana og sa...
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvaða sálrænu þættir, metnir snemma á meðgöngu, spáðu fyrir u...
Líkamsmynd eru hugsanir, tilfinningar og skilningur fólks á þeirra eigin líkama sem getur verið jákv...
Ritgerðin er lokuðÁhættustjórnun er vaxandi þáttur í rekstri fyrirtækja og stjórnendur eru farnir að...
Í ritgerð þessari verður fjallað um hættubrot í íslenskum umferðarrefsirétti með hliðsjón af hgl. L...
Árið 2005 voru kennsluaðstæður fimm náttúrufræðikennara á grunnskólastigi rannsakaðar með það að lei...
Þessi ritgerð er lokaritgerð til B.A. prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Tilgangur þessarar ...
Að jafnaði er talað um að eitt af hverjum tíu pörum glími við ófrjósemi og er þessi ritgerð tileinku...
Hér á landi hafa konur verið fjölmennari en karlar í hópi öryrkja til fjölda ára. Fyrri rannsóknir h...
Flestar konur hafa stundað íþróttir á einhverjum tímapunkti á æviskeiði sínu. Að því sögðu hafa alla...
Verkefni þetta byggir á etnógrafískri vettvangsrannsókn sem gerð var í höfuðstöðvum Samtaka tíbets...
Umönnun í sængurlegu getur mótað upplifun kvenna og fjölskyldna þeirra á því tímabili sem á að veita...
Markmið verkefnisins er að kanna hvað fellst í útinámi. Kannað er hvort að útinám er námsgrein sem n...
Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA-prófs við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands. Meginviðfangsef...
Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á sýn nokkurra íslenskra stjórnenda á því hvers vegna konu...
Þrívíddarsjálfið er tilraun höfundar til að staðsetja félagsfræðina innan fjölskyldu vísindana og sa...
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvaða sálrænu þættir, metnir snemma á meðgöngu, spáðu fyrir u...
Líkamsmynd eru hugsanir, tilfinningar og skilningur fólks á þeirra eigin líkama sem getur verið jákv...
Ritgerðin er lokuðÁhættustjórnun er vaxandi þáttur í rekstri fyrirtækja og stjórnendur eru farnir að...
Í ritgerð þessari verður fjallað um hættubrot í íslenskum umferðarrefsirétti með hliðsjón af hgl. L...
Árið 2005 voru kennsluaðstæður fimm náttúrufræðikennara á grunnskólastigi rannsakaðar með það að lei...