Samkvæmt barnaverndarlögum nr. 80/2002 hvílir sérstök skylda á þeim er vinna með börnum eða afskipti hafa af málefnum barna að tilkynna til barnaverndarnefnda, ef grunur vaknar að barn búi við óviðundandi uppeldisskilyrði. Því kemur sú staðreynd á óvart hversu fáar tilkynningar koma frá leikskólum til barnaverndarnefnda. Markmið rannsóknar sem undirrituð gerði meðal leikskólastarfsmanna var að kanna hvort nánd foreldra og barna við starfsfólk leikskóla hefði áhrif á lága tíðni tilkynninga til barnaverndarnefnda. Reynsla á samstarfi leikskóla við barnaverndarnefndir var líka könnuð. Ákveðið var að leita til þriggja leikskóla sem allir voru staðsettir í mismunandi borgarhlutum til að kanna hvort munur væri á svörum. Notast var við eigindle...
Ritgerð þessi er lokaverkefni mitt til fullnaðar B.Ed gráðu í leikskólakennarafræði við Menntavísind...
Umhverfi barna og þau uppeldisskilyrði sem þau búa við geta átt mikinn þátt í upplifun þeirra á rétt...
Eftirfarandi ritgerð fjallar um barnavinnu þriggja einstaklinga sem eru fæddir á árunum 1944 – 1960 ...
Á Íslandi hvílir tilkynningarskylda á öllum þeim sem hafa afskipti af börnum samkvæmt 17. mg. barnav...
Löggjöf okkar hvílir á grunnreglum um mannréttindi og samkvæmt þeim eiga afskipti barnaverndaryfirva...
Hingað til hefur samstarf barnaverndar og leikskóla verið fremur lítið. Þessi ritgerð fjallar um hve...
Málörvun er eitt af sviðum leikskólanna og snýr að því að efla málþroska barna. Málþroski er flókið ...
Markmiðið með meistaraverkefni þessu var að kortleggja vinnuumhverfi og upplifun barnaverndarstarfsm...
Meginviðfangsefni þessa lokaverkefnis til B.Ed.-gráðu er vinátta barna á leikskólaaldri og þróun hen...
Ritgerðin fjallar um barnavernd og hvers konar mál sem þangað berast, meðferð þeirra og úrlausnir. V...
Í ritgerðinni er fjallað um útileiki barna á Akureyri og í Reykjavík á fyrri hluta tuttugustu aldar....
Tilgangur ritgerðarinnar er að leita svara við því hvernig vellíðan og samskipti birtast í leik barn...
Ritgerð þessi fjallar um barnavernd í leikskólum, hversu vel starfsfólk leikskóla er undirbúið þegar...
Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvaða tilkynningar fóru í könnun hjá Barnavernd Reykjavíkur á á...
Rannsóknin fjallar annars vegar um hvernig málastjórn er háttað innan félagsþjónustu og barnaverndar...
Ritgerð þessi er lokaverkefni mitt til fullnaðar B.Ed gráðu í leikskólakennarafræði við Menntavísind...
Umhverfi barna og þau uppeldisskilyrði sem þau búa við geta átt mikinn þátt í upplifun þeirra á rétt...
Eftirfarandi ritgerð fjallar um barnavinnu þriggja einstaklinga sem eru fæddir á árunum 1944 – 1960 ...
Á Íslandi hvílir tilkynningarskylda á öllum þeim sem hafa afskipti af börnum samkvæmt 17. mg. barnav...
Löggjöf okkar hvílir á grunnreglum um mannréttindi og samkvæmt þeim eiga afskipti barnaverndaryfirva...
Hingað til hefur samstarf barnaverndar og leikskóla verið fremur lítið. Þessi ritgerð fjallar um hve...
Málörvun er eitt af sviðum leikskólanna og snýr að því að efla málþroska barna. Málþroski er flókið ...
Markmiðið með meistaraverkefni þessu var að kortleggja vinnuumhverfi og upplifun barnaverndarstarfsm...
Meginviðfangsefni þessa lokaverkefnis til B.Ed.-gráðu er vinátta barna á leikskólaaldri og þróun hen...
Ritgerðin fjallar um barnavernd og hvers konar mál sem þangað berast, meðferð þeirra og úrlausnir. V...
Í ritgerðinni er fjallað um útileiki barna á Akureyri og í Reykjavík á fyrri hluta tuttugustu aldar....
Tilgangur ritgerðarinnar er að leita svara við því hvernig vellíðan og samskipti birtast í leik barn...
Ritgerð þessi fjallar um barnavernd í leikskólum, hversu vel starfsfólk leikskóla er undirbúið þegar...
Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvaða tilkynningar fóru í könnun hjá Barnavernd Reykjavíkur á á...
Rannsóknin fjallar annars vegar um hvernig málastjórn er háttað innan félagsþjónustu og barnaverndar...
Ritgerð þessi er lokaverkefni mitt til fullnaðar B.Ed gráðu í leikskólakennarafræði við Menntavísind...
Umhverfi barna og þau uppeldisskilyrði sem þau búa við geta átt mikinn þátt í upplifun þeirra á rétt...
Eftirfarandi ritgerð fjallar um barnavinnu þriggja einstaklinga sem eru fæddir á árunum 1944 – 1960 ...