Tilgangur þessarar ritgerðar er að skoða reynslu og upplifun íslenskra útsendra starfsmanna í fjarlægum löndum af aðlögun ásamt því að skoða hvort fyrri reynsla þeirra af því að búa erlendis, ef einhver er, hafi haft áhrif á aðlögun þeirra í núverandi landi. Þá er einnig velt vöngum yfir þeirra eigin undirbúningi og þeim undirbúningi sem vinnuveitendur þeirra buðu upp á áður en að flutningum kom. Einnig er skoðað hvort stuðningur er veittur af hálfu vinnuveitenda þeirra og þá hvers konar. Góð aðlögun getur skipt sköpum til þess að útsendir starfsmenn klári verkefni eða samninga sína erlendis. Rannsóknir hafa sýnt að bæði góður undirbúningur og stuðningur vinnuveitenda geti skipt sköpum til þess að aðlögun verði sem best. Einnig hafa rannsók...
Ein helsta auðlind fyrirtækja í dag er mannauður þess og því gríðarlega mikilvægt að hlúa vel að hon...
Hjartasjúkdómar er ein aðal dánarorsök í heiminum. Markmið þessarar rannsóknar, sem er hluti af stær...
Markmið þessarar eigindlegu rannsóknar var að skoða reynslu og upplifun náms- og starfsráðgjafa í gr...
Eftir að Kína opnaði landið fyrir erlendum fjárfestingum árið 1978 hafa mörg vestræn fyrirtæki haldi...
Markmið með ritgerðinni var að fá að kynnast upplifun og reynslu ungmenna af langtímaatvinnuleysi ás...
Þessi BA ritgerð í uppeldis- og menntunarfræði fjallar um upplifun og reynslu stjúpmæðra af hlutver...
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna reynslu og viðhorf hjúkrunarfræðinga á gjörgæsludeildum Lands...
Rannsóknarspurning verkefnis er: Hver er reynsla mæðra af filippínskum uppruna af aðlögun barna sinn...
Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á upplifun og reynslu einstaklinga sem afplánað hafa undir...
Rannsóknarritgerð þessi er lokaverkefni til BA-prófs í þroskaþjálfafræði við Deild menntunar og marg...
Efnahagslægðin á Íslandi hefur haft mikil áhrif á fyrirtæki og starfsfólk þeirra. Fyrirtæki hafa þur...
Tilgangur innri markaðssetningar er að skapa andrúmsloft sem tryggir að væntingum og kröfum starfsma...
Tilgangurinn með þessari rannsókn var að auka skilning á því hvernig starfsmenn fjármálafyrirtækis u...
Í greininni verður leitast við að svara rannsóknarspurningunni „Hver er upplifun og reynsla íslenskr...
Í þessari ritgerð er gerð grein fyrir reynslu og viðhorfum félagsráðgjafa í vinnu með túlkum. Rannsó...
Ein helsta auðlind fyrirtækja í dag er mannauður þess og því gríðarlega mikilvægt að hlúa vel að hon...
Hjartasjúkdómar er ein aðal dánarorsök í heiminum. Markmið þessarar rannsóknar, sem er hluti af stær...
Markmið þessarar eigindlegu rannsóknar var að skoða reynslu og upplifun náms- og starfsráðgjafa í gr...
Eftir að Kína opnaði landið fyrir erlendum fjárfestingum árið 1978 hafa mörg vestræn fyrirtæki haldi...
Markmið með ritgerðinni var að fá að kynnast upplifun og reynslu ungmenna af langtímaatvinnuleysi ás...
Þessi BA ritgerð í uppeldis- og menntunarfræði fjallar um upplifun og reynslu stjúpmæðra af hlutver...
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna reynslu og viðhorf hjúkrunarfræðinga á gjörgæsludeildum Lands...
Rannsóknarspurning verkefnis er: Hver er reynsla mæðra af filippínskum uppruna af aðlögun barna sinn...
Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á upplifun og reynslu einstaklinga sem afplánað hafa undir...
Rannsóknarritgerð þessi er lokaverkefni til BA-prófs í þroskaþjálfafræði við Deild menntunar og marg...
Efnahagslægðin á Íslandi hefur haft mikil áhrif á fyrirtæki og starfsfólk þeirra. Fyrirtæki hafa þur...
Tilgangur innri markaðssetningar er að skapa andrúmsloft sem tryggir að væntingum og kröfum starfsma...
Tilgangurinn með þessari rannsókn var að auka skilning á því hvernig starfsmenn fjármálafyrirtækis u...
Í greininni verður leitast við að svara rannsóknarspurningunni „Hver er upplifun og reynsla íslenskr...
Í þessari ritgerð er gerð grein fyrir reynslu og viðhorfum félagsráðgjafa í vinnu með túlkum. Rannsó...
Ein helsta auðlind fyrirtækja í dag er mannauður þess og því gríðarlega mikilvægt að hlúa vel að hon...
Hjartasjúkdómar er ein aðal dánarorsök í heiminum. Markmið þessarar rannsóknar, sem er hluti af stær...
Markmið þessarar eigindlegu rannsóknar var að skoða reynslu og upplifun náms- og starfsráðgjafa í gr...