Markmið rannsóknarinnar var að athuga próffræðilega eiginleika fullyrðinga sem snúa að eðlilegri hegðun og líðan barna þar sem frávik frá eðlilegri hegðun og líðan kemur fram sem öfgagildi á samfellu. Fullyrðingarnar spurningarlistans voru 66 talsins og barst svörun frá 164 mæðrum barna á aldrinum 6 til 12 ára. Helmingur fullyrðinga stóðst viðmið um normaldreifða svörun. Flestar fullyrðnigar sem stóðust viðmið um normaldreifingu meta eðlilega tilfinninga- og fyrirhafnarstjórn en einnig normaldreifðust fullyrðingar um eðlilega hegðun og líðan þar sem öfgagildi mátu einkenni þunglyndis. Nokkuð skýr þáttabygging er að baki gögnunum og hlóðu atriðin sértækt á þrjá ólíka þætti. Á þátt eitt hlóðu atriði sem meta tilfinninga- og fyrirhafnar stjórn...
Lengi hefur verið deilt um skilvirkni þróunaraðstoðar en árangurinn er samt sem áður ótvíræður, þróu...
Það er grundvallarskilyrði í réttarfari að aðili hafi lögvarða hagsmuni af því að fá dóm um kröfur s...
Íslenski atferlislistinn er frumsaminn listi og er þroskamiðað mat á hegðun og líðan barna. Listinn,...
Haft var samband við 211 foreldra og þeir beðnir um að taka þátt í rannsókn á skimunarútgáfu Íslensk...
Félagslega æskileg svörun er sú svarskekkja sem fangað hefur athygli flestra fræðimanna. Skekkjan my...
Ritgerðin fjallar um þróun læsis, lestrarerfiðleika, skimunarpróf og snemmtæka íhlutun. Að vera læs ...
Rannsókninni er ætlað að varpa ljósi á mat foreldra og leikskólakennara á líðan og hegðun 1½-5 ára b...
Hegðunar- og tilfinningavandi barna og unglinga getur haft mikil áhrif á líf þeirra. Því er mikilvæg...
Þróun í samfélaginu felur í sér breytingar á lífsháttum. Breytingar á framleiðsluháttum og vinnumark...
Í þessari rannsókn var athugað hvort hægt væri að mæla kvíða barna á samfelldri vídd. Atferlislistar...
Skóli án aðgreiningar hefur verið ríkjandi stefna í menntamálum á Íslandi allt frá því að Salamanca-...
Hraðinn í samfélaginu er mikill og til að ná að sinna sinna launavinnu og fjölskyldulífi eru margir ...
Meginmarkmið þessa verkefnis er að skoða rétt fatlaðra barna til að ganga í almenna grunnskóla og hv...
Samkeppnisumhverfi fyrirtækja felur í sér margvíslegar ógnanir en líka tækifæri. Stjórnendur þurfa ...
Þrátt fyrir að skilnaðir séu í nútímasamfélagi taldir eðlilegt fyrirbæri geta þeir samt sem áður rey...
Lengi hefur verið deilt um skilvirkni þróunaraðstoðar en árangurinn er samt sem áður ótvíræður, þróu...
Það er grundvallarskilyrði í réttarfari að aðili hafi lögvarða hagsmuni af því að fá dóm um kröfur s...
Íslenski atferlislistinn er frumsaminn listi og er þroskamiðað mat á hegðun og líðan barna. Listinn,...
Haft var samband við 211 foreldra og þeir beðnir um að taka þátt í rannsókn á skimunarútgáfu Íslensk...
Félagslega æskileg svörun er sú svarskekkja sem fangað hefur athygli flestra fræðimanna. Skekkjan my...
Ritgerðin fjallar um þróun læsis, lestrarerfiðleika, skimunarpróf og snemmtæka íhlutun. Að vera læs ...
Rannsókninni er ætlað að varpa ljósi á mat foreldra og leikskólakennara á líðan og hegðun 1½-5 ára b...
Hegðunar- og tilfinningavandi barna og unglinga getur haft mikil áhrif á líf þeirra. Því er mikilvæg...
Þróun í samfélaginu felur í sér breytingar á lífsháttum. Breytingar á framleiðsluháttum og vinnumark...
Í þessari rannsókn var athugað hvort hægt væri að mæla kvíða barna á samfelldri vídd. Atferlislistar...
Skóli án aðgreiningar hefur verið ríkjandi stefna í menntamálum á Íslandi allt frá því að Salamanca-...
Hraðinn í samfélaginu er mikill og til að ná að sinna sinna launavinnu og fjölskyldulífi eru margir ...
Meginmarkmið þessa verkefnis er að skoða rétt fatlaðra barna til að ganga í almenna grunnskóla og hv...
Samkeppnisumhverfi fyrirtækja felur í sér margvíslegar ógnanir en líka tækifæri. Stjórnendur þurfa ...
Þrátt fyrir að skilnaðir séu í nútímasamfélagi taldir eðlilegt fyrirbæri geta þeir samt sem áður rey...
Lengi hefur verið deilt um skilvirkni þróunaraðstoðar en árangurinn er samt sem áður ótvíræður, þróu...
Það er grundvallarskilyrði í réttarfari að aðili hafi lögvarða hagsmuni af því að fá dóm um kröfur s...
Íslenski atferlislistinn er frumsaminn listi og er þroskamiðað mat á hegðun og líðan barna. Listinn,...