Straumlínustjórnun er hugmyndafræði sem hefur gefið góða raun innan skipulagsheilda út um allan heim. Heilbrigðisstofnanir hafa í auknum mæli verið að notast við hugmyndafræði straumlínustjórnunar við umbætur. Straumlínustjórnun gengur út á að eyða sóun og auka virði fyrir viðskiptavinina. Sóun telst vera allt það sem skapar ekki virði fyrir viðskiptavinina. Meginmarkmið þessarar ritgerðar er að gera greinagóða lýsingu á straumlínustjórnun innan heilbrigðisstofnana ásamt því að fylgja eftir forrannsóknarferli myndgreiningarrannsókna á Landspítalanum. Ritgerðin skiptist í tvo hluta þ.e. fræðilegan hluta og rannsóknar hluta. Fræðilegi hlutinn fjallar almennt um hugmyndafræðina straumlínustjórnun ásamt því að fara yfir valin verkfæri hennar. Þ...
Straumlínustjórnun (e. lean) er aðferðafræði sem gagnast stjórnendum til að auka skilvirkni og koma ...
Jökulhlaup eru á meðal hættulegustu flóða sem verða á jörðinni. Jöklar heimsins eru að hörfa vegna h...
Skipulagsheildir starfa í umhverfi stöðugra breytinga þar sem breytingar eru orðnar óumflýjanlegur h...
Straumlínustjórnun er talið eitt vinsælasta og mest þekkta stjórnunarkerfi í heimi. Virkni þess hefu...
Markmið rannsóknarinnar var að skoða umhverfi stjórnenda í framleiðslu á kvikmyndum og sjónvarpsefni...
Straumlínustjórnun er aðferðafræði sem á rætur sínar að rekja til framleiðslufyrirtækja og eru verkf...
Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hver upplifun stjórnenda í straumlínustjórnun er á árangri...
Hvort sem verið er að leita eftir gæðum á vörum, góðri þjónustu eða sérhæfðri þekkingu og kunnáttu ...
Skilgreining á hugtakinu straumlínustjórnun gengur út að verið sé að auka virði fyrir viðskiptavinin...
Viðfangsefni þessarar rannsóknarritgerðar er straumlínustjórnun í íslensku fjármálakerfi. Leitast va...
Ferðaþjónustan á Íslandi hefur vaxið hratt á undanförnum árum og þegar svo er þarf að huga vel að re...
Viðfangsefni þessarar rannsóknarritgerðar er innleiðing straumlínustjórnunar í þremur íslenskum skip...
Meginmarkmið verkefnisins var að leggja fram tillögu að bættu flæði íhluta til samsetningardeildar Ö...
Viðfangsefni þessarar ritgerðar er straumlínustjórnun (e. lean management) í ferðaþjónustufyrirtækju...
Með þessari rannsókn skoða höfundar hvað stjórnendur fyrirtækja þurfa að hafa í huga, hyggist þeir i...
Straumlínustjórnun (e. lean) er aðferðafræði sem gagnast stjórnendum til að auka skilvirkni og koma ...
Jökulhlaup eru á meðal hættulegustu flóða sem verða á jörðinni. Jöklar heimsins eru að hörfa vegna h...
Skipulagsheildir starfa í umhverfi stöðugra breytinga þar sem breytingar eru orðnar óumflýjanlegur h...
Straumlínustjórnun er talið eitt vinsælasta og mest þekkta stjórnunarkerfi í heimi. Virkni þess hefu...
Markmið rannsóknarinnar var að skoða umhverfi stjórnenda í framleiðslu á kvikmyndum og sjónvarpsefni...
Straumlínustjórnun er aðferðafræði sem á rætur sínar að rekja til framleiðslufyrirtækja og eru verkf...
Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hver upplifun stjórnenda í straumlínustjórnun er á árangri...
Hvort sem verið er að leita eftir gæðum á vörum, góðri þjónustu eða sérhæfðri þekkingu og kunnáttu ...
Skilgreining á hugtakinu straumlínustjórnun gengur út að verið sé að auka virði fyrir viðskiptavinin...
Viðfangsefni þessarar rannsóknarritgerðar er straumlínustjórnun í íslensku fjármálakerfi. Leitast va...
Ferðaþjónustan á Íslandi hefur vaxið hratt á undanförnum árum og þegar svo er þarf að huga vel að re...
Viðfangsefni þessarar rannsóknarritgerðar er innleiðing straumlínustjórnunar í þremur íslenskum skip...
Meginmarkmið verkefnisins var að leggja fram tillögu að bættu flæði íhluta til samsetningardeildar Ö...
Viðfangsefni þessarar ritgerðar er straumlínustjórnun (e. lean management) í ferðaþjónustufyrirtækju...
Með þessari rannsókn skoða höfundar hvað stjórnendur fyrirtækja þurfa að hafa í huga, hyggist þeir i...
Straumlínustjórnun (e. lean) er aðferðafræði sem gagnast stjórnendum til að auka skilvirkni og koma ...
Jökulhlaup eru á meðal hættulegustu flóða sem verða á jörðinni. Jöklar heimsins eru að hörfa vegna h...
Skipulagsheildir starfa í umhverfi stöðugra breytinga þar sem breytingar eru orðnar óumflýjanlegur h...