Varanlegir rekstrarfjármunir – IAS 16

  • Hildur Jónsdóttir 1985-
Publication date
May 2009

Abstract

Viðfangsefni þessarar ritgerðar eru varanlegir rekstrarfjármunir í ársreikningum. Varanlegir rekstrarfjármunir eru efnislegar eignir sem félag nýtir til framleiðslu á vörum eða þjónustu, leigir til annarra félaga eða notar í stjórnunarlegum tilgangi og eru ætlaðir til nota í lengur en í eitt tímabil. Alþjóðlegu reikningsskilastaðlarnir eru kynntir ásamt reikningsskilaráðinu sem sér um að semja staðlana og viðhalda þeim. IAS 16 er alþjóðlegur reikningsskilastaðall sem fjallar um varanlega rekstrarfjármuni og er hann helsta umfjöllunarefnið. Staðallinn öðlast lagagildi í ársreikningalögum og er að nær öllu leyti í samræmi við aðrar greinar laganna. Lög um tekjuskatt gera aðrar kröfur til afskrifta varanlegra rekstrarfjármuna og er gerður sama...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.