Við framkvæmdir á fjöleignarhúsum eru ýmis atriði sem þarf að huga að. Markmið ritgerðarinnar er að varpa ljósi á eðli húsfélaga og hvernig staðið er að framkvæmdum á fjöleignarhúsum. Annars vegar mun rannsókn ritgerðarinnar beinast að lögum um fjöleignarhús nr. 26/1994 og túlkun þeirra, m.a. með ítarlegri skoðun á dómaframkvæmd og álitum kærunefndar húsamála á þessu réttarsviði. Hins vegar mun rannsókn ritgerðarinnar beinast að verksamningum og hvernig skuli standa að gerð þeirra og eftirfylgni ef til ágreinings kemur, m.a. með könnun á úrræðum verkkaupa og ábyrgð þeirra í samanburði við verktaka. Auk þess verða helstu reglur verktakaréttar kannaðar út frá almennum reglum fjármunaréttar, stöðlum, venjum og dómaframkvæmd. Varðandi aðild...
Í þessari ritgerð er fjallað um möguleika á notkun bálkakeðjutækninnar við framkvæmd rafrænna hlutha...
Í ritgerð þessari verður fjallað um verkefni dómstóla við ákvörðun refsingar, heimildir dómara til a...
Regluleg hreyfing er öllum einstaklingum nauðsynleg til að viðhalda góðri heilsu. Með reglulegri hre...
Meginmarkmið rannsóknarinnar var að skoða framkvæmd fjárhagsaðstoðar til framfærslu hjá íslenskum sv...
Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða áfengisnotkun unglinga á Íslandi og hvort fjölskyldugerð og f...
Nýlega var lögfest ákvæði í tekjuskattslögum um takmörkun á frádrætti vaxtagjalda fyrirtækja. Reglun...
Á síðastliðnum árum hefur ferðaþjónustugreinin séð stórfelldar breytingar á Íslandi með auknum fjöld...
Ritgerð þessi fjallar um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga þegar kemur að heilbrigðis- og félags...
Í þessari ritgerð er fjallað um þær breytingar sem lög nr. 125/2008 um heimild til fjárveitinga úr r...
Ritgerð þessi fjallar um áhættumat á einstaklingum. Í áhættumati felst að metnar eru líkur á því að ...
Fólk með langvinnan nýrnasjúkdóm upplifir oft mikla streitu og fjölda einkenna tengda sjúkdómnum og ...
Verkefni þetta er heimildasamantekt með nýsköpun. Tilgangur þess var að taka saman fræðilegar heimil...
Ætla má að á hverju ári fari gríðarlegir fjármunir úr höndum félaga í hendur hluthafa og annarra stj...
Læst til 5.5.2100Að baki undantekninga frá meginreglunni um að kröfuhafi sem fengið hefur minna gr...
Viðfangsefni ritgerðarinnar er regluverkið sem snýr að eiginfjáraukum lánastofnana. Alþjóðlega efnah...
Í þessari ritgerð er fjallað um möguleika á notkun bálkakeðjutækninnar við framkvæmd rafrænna hlutha...
Í ritgerð þessari verður fjallað um verkefni dómstóla við ákvörðun refsingar, heimildir dómara til a...
Regluleg hreyfing er öllum einstaklingum nauðsynleg til að viðhalda góðri heilsu. Með reglulegri hre...
Meginmarkmið rannsóknarinnar var að skoða framkvæmd fjárhagsaðstoðar til framfærslu hjá íslenskum sv...
Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða áfengisnotkun unglinga á Íslandi og hvort fjölskyldugerð og f...
Nýlega var lögfest ákvæði í tekjuskattslögum um takmörkun á frádrætti vaxtagjalda fyrirtækja. Reglun...
Á síðastliðnum árum hefur ferðaþjónustugreinin séð stórfelldar breytingar á Íslandi með auknum fjöld...
Ritgerð þessi fjallar um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga þegar kemur að heilbrigðis- og félags...
Í þessari ritgerð er fjallað um þær breytingar sem lög nr. 125/2008 um heimild til fjárveitinga úr r...
Ritgerð þessi fjallar um áhættumat á einstaklingum. Í áhættumati felst að metnar eru líkur á því að ...
Fólk með langvinnan nýrnasjúkdóm upplifir oft mikla streitu og fjölda einkenna tengda sjúkdómnum og ...
Verkefni þetta er heimildasamantekt með nýsköpun. Tilgangur þess var að taka saman fræðilegar heimil...
Ætla má að á hverju ári fari gríðarlegir fjármunir úr höndum félaga í hendur hluthafa og annarra stj...
Læst til 5.5.2100Að baki undantekninga frá meginreglunni um að kröfuhafi sem fengið hefur minna gr...
Viðfangsefni ritgerðarinnar er regluverkið sem snýr að eiginfjáraukum lánastofnana. Alþjóðlega efnah...
Í þessari ritgerð er fjallað um möguleika á notkun bálkakeðjutækninnar við framkvæmd rafrænna hlutha...
Í ritgerð þessari verður fjallað um verkefni dómstóla við ákvörðun refsingar, heimildir dómara til a...
Regluleg hreyfing er öllum einstaklingum nauðsynleg til að viðhalda góðri heilsu. Með reglulegri hre...