Markmið rannsóknar þessarrar var að kanna viðhorf barnaverndarstarfsmanna til meðferðarúrræða Barnaverndarstofu, Fjölkerfameðferðar MST, Stuðla og meðferðarheimila. Voru barnaverndarstarfsmenn spurðir um áherslur í meðferðinni, árangur og hvaða börnum meðferðin gagnaðist. Einnig var spurt um hversu vel starfsmenn þekktu úrræðin og hversu oft þeir hefðu nýtt sér þau fyrir börn sem stofna heilsu sinni og þroska í hættu. Barnaverndarstarfsmenn voru ennfremur spurðir að því hvernig bæta mætti meðferðarúrræðin að þeirra mati og hvað þeim fannst vanta fyrir þessi börn. Þá var einnig leitað álits hjá svarendum um hvernig þeir teldu að Barnaverndarstofa stæði sig varðandi lögbundið hlutverk stofnunarinnar. Alls tóku 77 þátt í könnuninni sem er 7...
Aukin áhersla hefur verið innan barnaverndar á að veita foreldrum ráðgjöf við uppeldi barna sinna. Á...
Misbrestur í aðbúnaði barna er vaxandi lýðheilsuvandi víða um heim en hann getur hann haft ýmsar alv...
Læst til 19.5.2019Börn eru afar mikilvægur markhópur margra fyrirtækja en þau eru jafnframt mjög vi...
Á síðustu áratugum hafa orðið framfarir í réttindamálum barna þegar kemur að þátttöku þeirra í málef...
Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvaða aðferðir liggja að baki ákvörðunar barnaverndarstarfs...
Markmið ritgerðarinnar var að skoða hvað felst í beinni vinnu barnaverndarstarfsmanns á tímabili áæt...
Markmið þessarar ritgerðar er að rannsaka réttindi barna seinfærra foreldra og þá meðferð sem mál þe...
Meginmarkmið rannsóknarinnar var að athuga hvort að vorverkefnið Barnabær hafi aukið samstarf heimil...
Undanfarna áratugi hafa orðið viðhorfsbreytingar gagnvart þátttöku feðra við uppeldi barna sinna, áh...
Bólusetningar eru ónæmisaðgerðir þar sem veiklaðar eða dauðar sjúkdómsvaldandi örverur eru nýttar ti...
Börn eru sjálfstæðir einstaklingar með eigin réttindi. Meðal þeirra réttinda sem börn eiga að hafa e...
Markmið rannsóknarinnar var að kortleggja þau verkefni sem sérfræðiþjónusta skóla Reykjavíkurborgar ...
Fæðing barns í þennan heim er í flestum tilfellum gleðiviðburður fyrir verðandi foreldra. Barneignir...
Markmið rannsóknar er að varpa ljósi á vinnu félagsráðgjafa með fjölskyldum af erlendum uppruna í ba...
Í þessari rannsókn er leitast við að kanna með hvaða hætti starfsmenn sem starfa í barnavernd í fáme...
Aukin áhersla hefur verið innan barnaverndar á að veita foreldrum ráðgjöf við uppeldi barna sinna. Á...
Misbrestur í aðbúnaði barna er vaxandi lýðheilsuvandi víða um heim en hann getur hann haft ýmsar alv...
Læst til 19.5.2019Börn eru afar mikilvægur markhópur margra fyrirtækja en þau eru jafnframt mjög vi...
Á síðustu áratugum hafa orðið framfarir í réttindamálum barna þegar kemur að þátttöku þeirra í málef...
Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvaða aðferðir liggja að baki ákvörðunar barnaverndarstarfs...
Markmið ritgerðarinnar var að skoða hvað felst í beinni vinnu barnaverndarstarfsmanns á tímabili áæt...
Markmið þessarar ritgerðar er að rannsaka réttindi barna seinfærra foreldra og þá meðferð sem mál þe...
Meginmarkmið rannsóknarinnar var að athuga hvort að vorverkefnið Barnabær hafi aukið samstarf heimil...
Undanfarna áratugi hafa orðið viðhorfsbreytingar gagnvart þátttöku feðra við uppeldi barna sinna, áh...
Bólusetningar eru ónæmisaðgerðir þar sem veiklaðar eða dauðar sjúkdómsvaldandi örverur eru nýttar ti...
Börn eru sjálfstæðir einstaklingar með eigin réttindi. Meðal þeirra réttinda sem börn eiga að hafa e...
Markmið rannsóknarinnar var að kortleggja þau verkefni sem sérfræðiþjónusta skóla Reykjavíkurborgar ...
Fæðing barns í þennan heim er í flestum tilfellum gleðiviðburður fyrir verðandi foreldra. Barneignir...
Markmið rannsóknar er að varpa ljósi á vinnu félagsráðgjafa með fjölskyldum af erlendum uppruna í ba...
Í þessari rannsókn er leitast við að kanna með hvaða hætti starfsmenn sem starfa í barnavernd í fáme...
Aukin áhersla hefur verið innan barnaverndar á að veita foreldrum ráðgjöf við uppeldi barna sinna. Á...
Misbrestur í aðbúnaði barna er vaxandi lýðheilsuvandi víða um heim en hann getur hann haft ýmsar alv...
Læst til 19.5.2019Börn eru afar mikilvægur markhópur margra fyrirtækja en þau eru jafnframt mjög vi...